Veltibíllinn fer hring um Vestfirðina
Dagana 20. - 23. september 2020 mun Veltibíllinn heimsækja alla grunnskóla á Vestfjörðum. Þegar Brautin - bindindisfélag ökumanna var stofnað árið 1953 var félagið rekið í deildum en árið 1999 var rekstrarforminu breytt og félagið sameinað í eina heild. Nýlega kom í ljós að við þessa breytingu árið 1999 urðu peningar eftir á bankareikningi [...]