Brautin – bindindisfélag ökumanna var stofnað 29. september 1953. Brautin er félag sem hefur það að markmiði að draga úr neyslu áfengis og auka umferðaröryggi.
Félagar geta orðið þeir sem samþykkja lög félagsinis og lýsa yfir bindindi á áfengi og önnur vímuefni. Hafir þú áhuga á að ganga í félagið hvetjum við þig til þess að hafa samband.

Brautin – bindindisfélag ökumanna
Víkurhvarfi 1
203 Kópavogi

Sími: 588-9070
Heimasíða: www.brautin.is
Tölvupóstur: brautin@brautin.is