Félagar geta orðið allir þeir sem samþykkja tilgang félagsins og lýsa yfir bindindi á áfengi og önnur fíkniefni. Til þess að njóta réttinda sem félagsmaður þarf viðkomandi að hafa greitt félagsgjald ársins.

Tilgangur félagsins (skv. 2. gr laga félagsins)

  • Að hvetja til bindindis á áfenga drykki og önnur fíkniefni og stuðla að umferðaröryggi.
  • Að gæta hagsmuna félaga varðandi rekstur farartækja o.fl.

Félagsgjald er 4.000 kr á ári.