Fréttir2016-12-30T00:11:56+00:00

Brautin fær nýjan Veltibíl afhentan

Í dag fékk Brautin - bindindisfélag ökumann afhentan spunkunýjan Veltibíl af nýjustu gerð Volkswagen Golf frá Heklu. Við sama tækifæri var undirritaður áframhaldandi samstarfssamningur á milli Brautarinnar og Heklu.  Athöfnin fór fram við Perluna [...]

By |10. júlí 2020 | 02:29|

Aðalfundur 2020 og félagsgjöld

Tölvuteikning af nýja bílnum. Litirnir eru ekki endilega réttir. Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn mánudaginn 25. maí 2020 kl. 17:00. Fundurinn fer fram í Víkurhvarfi 1, gengið er inn að ofanverðu.  [...]

By |2. apríl 2020 | 22:29|

Gleðileg jól

Dagana fyrir jól hljómar útvarpsauglýsing félgsins á miðlum Sýnar þar sem félagið minnir á að áfengi og akstur megi aldrei fara saman. Stjórn Brautarinnar færir félagsmönnum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum hugheilar jóla- og áramótakveðjur.  [...]

By |23. desember 2019 | 22:14|

Nýr veltibíll í sjónmáli

Það var árið 1995 sem Brautin (þá BFÖ) og Umferðarráð tóku höndum saman um að láta smíða Veltibíl. Hekla og Volkswagen komu að verkefninu og var bíllinn smíðaður hér á landi. Síðar komu Sjóvá-Almennar einnig [...]

By |20. desember 2019 | 14:02|

Mikil notkun á Veltibílnum

Veltibíllinn hefur verið mikið notaður frá því í vor og hafa ríflega 11.000 manns fengið að upplifa mikilvægi bílbeltanna. Á vorin eru það helst vorhátíðir grunnskólanna sem fá bílinn í heimsókn en þegar þeim [...]

By |9. ágúst 2019 | 01:41|

Aðalfundur 2019

Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn fimmtudaginn 6. júní 2019 kl. 17:00. Fundurinn fer fram í Víkurhvarfi 1, gengið er inn að ofanverðu.  Dagskrá fundarins er samkvæmt 4. greinar laga félagsins: Skýrsla stjórnar fyrir [...]

By |27. apríl 2019 | 01:48|