Fréttir2016-12-30T00:11:56+00:00

Veltibíllinn á bílasýningu Heklu

Í dag, laugardaginn 6. janúar 2018, var haldin bílasýning í Heklu á Laugavegi. Veltibíllinn var á staðnum og fengu 400 gestir að upplifa mikilvægi bílbeltanna. Samstarf Brautarinnar og Heklu nær yfir 20 ár aftur í tímann [...]

Höfundur: |6. janúar 2018 | 23:30|

Jóladagatal 2017

Í aðdraganda jólanna birtir Brautin - bindindisfélag ökumanna jóladagatal á vefnum, bæði hér á brautin.is og á Facebook síðu félagsins. Hver jólasveinn kom með skilaboð sem tengdust umferðaröryggi og lítil saga fylgdi hverjum. Átakið var [...]

Höfundur: |22. desember 2017 | 15:59|

Félagsfundur 30. nóvember

Stjórn Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna, boðar til almenns félagsfundar fimmtudaginn 30. nóvember næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í Víkurhvarfi 1 í Kópavogi (félagsmiðstöð IOGT) kl. 17:00-19:30. Léttar veitingar í boði.

Höfundur: |10. nóvember 2017 | 22:31|

Ökumaður vörubíls kastaðist út úr bílnum

Í gær, 6. nóvember, varð umferðarslys á Hellisheiði. Samkvæmt neðangreindri frétt Mbl.is missti ökumaður vörubíls stjórn á bílnum og kom við það mikið högg á bílinn. Ökumaðurinn kastaðist út úr bílnum farþegamegin en vörubíllinn hélt áfram og lenti á víravegriði sem þarna er. Ökumaðurinn slasaðist og var fluttur á sjúkrahús. Ljóst er að betur hefði farið ef bílbeltin hefðu verið notuð. 

Höfundur: |7. nóvember 2017 | 12:11|

Bestu ökumenn landsins verðlaunaðir

Hjördís og Sighvatur langbestu ökumennirnir Íslandsmeistarakeppnin í Ökuleikni á fólksbílum var haldin í dag, sunnudaginn 1. október. Keppnin var fyrst haldin árið 1978 og fagnar því 39 ára afmæli í ár. Keppendur voru 13 og [...]

Höfundur: |1. október 2017 | 17:26|

Guðni forseti prófaði Veltibílinn

Veltibíllinn verður í Smáralind næstu daga sem hluti af verkefninu Höldum fókus sem Síminn, Samgöngustofa og Sjóvá standa fyrir. Þar verður hægt að prófa bílinn með sýndarveruleikagleraugu og upplifa þá stund þegar bílstjórinn missir bílinn [...]

Höfundur: |17. ágúst 2017 | 23:37|