Beltin bjarga

Munum alltaf eftir að spenna bílbeltin.

  • Íslandsmeistarakeppnin í Ökuleikni var haldin í dag við Bílaumboðið Öskju á Krókhálsi, þar sem keppendur tóku þátt í blíðskaparveðri. Nokkrir fyrrum Íslandsmeistarar tóku þátt og ljóst var frá upphafi að þeir settu línurnar fyrir alla hina. Brautirnar tvær voru nokkuð krefjandi en með útsjónarsemi mátti aka þær með talsvert meiri hraða en oft tíðkast í keppni sem þessari. Eknar voru tvær brautir, önnur á Mercedes-Benz GLE og hin á [...]

Skrá mig í félagið

Gerast félagi í Brautinni

Félagar geta orðið allir þeir sem samþykkja tilgang félagsins og lýsa yfir bindindi á áfengi og önnur fíkniefni. Til þess að njóta réttinda sem félagsmaður þarf viðkomandi að hafa greitt félagsgjald ársins. Félagsmenn styðja við mikilvægt starf félagsins og njóta afsláttarkjara.
Skrá mig í félagið

Brautin er skráð á almannaheillaskrá Skattsins. Einstaklingar sem styrkja félagið um samtals 10.000 kr á ári geta notað styrkinn til lækkunar á útsvars- og tekjuskattsstofni. Rekstaraðilar geta einnig nýtt styrki til frádráttar skattstofni skv. reglum.