Forsíða2018-12-11T15:56:06+00:00

Jóladagatal Brautarinnar

Hurðaskellir

Hurðaskellir bendir á að neysla fíkniefna er ólögleg, einnig er bannað að aka í slíku ástandi. Hætta á slysi er svo margfallt meiri.
Lesa nánar

Pottasleikir

Pottasleikir mininr þig á að halda bílnum hreinum svo vel sjáist út um rúður og öll ljós séu vel sýnileg.
Lesa nánar

Þvörusleikir

Þvörusleikir minnir þig á að spenna ætíð bílbeltið áður en þú leggur af stað út í umferðina. Það er of seint að reyna það þegar stefnir í árekstur.
Lesa nánar

Stúfur

Stúfur minnir ykkur ökumenn á að aka alltaf í samræmi við aðstæður hverju sinni og aldrei hraðar en hámarkshraða reglur segja til um.
Lesa meira

Giljagaur

Giljagaur vill minna þig á að of stutt bil milli bíla er ein algengasta ástæða óhappa í umferðinni. Bílstjórar hafa ekki tíma til að bregðast við ef bíllinn fyrir framna snarhemlar.
Lesa meira

Stekkjastaur

Stekkjastaur vill minna þig á að kíkja hvort dekkin undir bílnum séu ekki örugglega með gott vetrarmynstur sem hentar aðstæðum.
Lesa meira

Ökuleikni 2018 frestað

Stjórn Brautarinnar hefur ákveðið að fresta árlegri ökuleikni um eitt ár.  Félagið stefnir að því að halda upp á 40 ára afmæli ökuleikninnar á næsta ári með glæsibrag.

By |5. október 2018 | 09:27|

Ökuleikninámskeið Kynnisferða

Brautin setti upp í vikunni Ökuleikninámskeið fyrir bílstjóra Kynnisferða.  Þetta er nýlunda hjá Brautinni að nýta Ökuleiknina til að auka enn frekar öryggi bílstjóra á stórum bílum. Fyrst er haldinn fundur með bílstjórum þar sem bent er á ýmis mikilvæg atriði sem þurfa að vera í lagi hjá bílstjóra sem vill skara fram úr [...]

By |7. september 2018 | 12:06|

Nauðsyn bílbelta: Verkefni í Vogaskóla

6. júní 2018 | 22:14|

Síðustu daga skólaársins vinna nemendur 10. bekkjar Vogaskóla lokaverkefni sem þeir kynna svo fyrir samnemendum, kennurum og foreldrum sínum. Lokaverkefni hópsins ,,SPENNT“, þeirra Gígju Karitasar Thorarensen, Kristínar Lovísu Andradóttur og Svölu Lindar Örlygsdóttur fjallaði um [...]

Aðalfundur 2018

13. apríl 2018 | 12:28|

Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn fimmtudaginn 24. maí 2018 kl. 17:00. Fundurinn fer fram í Víkurhvarfi 1, gengið er inn að ofanverðu.  Dagskrá fundarins er samkvæmt 4. greinar laga félagsins: Skýrsla stjórnar fyrir [...]

Skrá mig í félagið

Gerast félagi í Brautinni

Félagar geta orðið allir þeir sem samþykkja tilgang félagsins og lýsa yfir bindindi á áfengi og önnur fíkniefni. Til þess að njóta réttinda sem félagsmaður þarf viðkomandi að hafa greitt félagsgjald ársins. Félagsmenn styðja við mikilvægt starf félagsins og njóta afsláttarkjara.
Skrá mig í félagið