Aðalfundur Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna verður haldinn miðvikudaginn 27. apríl 2022 kl. 17:00. Fundurinn fer fram á neðri hæð kirkju Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56. 

Dagskrá fundarins er samkvæmt 4. greinar laga félagsins:

  1. Skýrsla stjórnar fyrir síðastliðið starfsár.
  2. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. Reikningsárið er almanaksárið.
  3. Stjórnarkjör.
  4. Kosnir tveir skoðunarmenn reikninga og einn til vara.
  5. Ákvörðun félagsgjalda.
  6. Önnur mál. 

Guðmundur Karl Einarsson

10. mars 2022 19:58