Veltibíllinn heimsækir alla grunnskóla á Austurlandi
Á þessu ári hefur verið mikið að gera hjá okkur í Veltibílnum. Við höfum farið í 46 heimsóknir og hafa yfir 16.375 farþegar farið veltu í bílnum hjá okkur. Dagana 10. - 14. október ætlum við að ferðast með Veltibílinn í alla grunnskóla á Austurlandi frá Hofi í Öræfum austur að Þórshöfn. Slík heimsókn er [...]