Fréttir

Home/Fréttir

Aðalskoðun gerist bakhjarl Veltibílsins

Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að fyrr í dag var gengið frá samkomulagi við Aðalskoðun um að fyrirtækið gerist bakhjarl Veltibílsins. Aðalskoðun er rúmlega 25 ára gamalt fyrirtæki sem hefur alla tíð lagt sig fram að bjóða fram góða þjónustu á góðu verði, auk þess að sýna samfélagslega ábyrgð í ýmsum [...]

By |2020-03-10T21:51:22+00:0010. mars 2020 | 21:51|

Góa og KFC styðja myndarlega við nýjan Veltibíl

Eins og greint hefur verið frá áður stendur mikið til á þessu ári. Nú eru komin 25 ár síðan veltibílskerran var smíðuð og komið að endurnýjun. Sömuleiðis er komið að endurnýjun á VW Transporter dráttarbílnum og von er á nýjum VW Golf frá Heklu til þess að setja á bílinn. Því var ákveðið að slá [...]

By |2020-01-15T22:22:38+00:0015. janúar 2020 | 22:22|

Gleðileg jól

Dagana fyrir jól hljómar útvarpsauglýsing félgsins á miðlum Sýnar þar sem félagið minnir á að áfengi og akstur megi aldrei fara saman. Stjórn Brautarinnar færir félagsmönnum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum hugheilar jóla- og áramótakveðjur. 

By |2019-12-23T22:15:38+00:0023. desember 2019 | 22:14|

Nýr veltibíll í sjónmáli

Það var árið 1995 sem Brautin (þá BFÖ) og Umferðarráð tóku höndum saman um að láta smíða Veltibíl. Hekla og Volkswagen komu að verkefninu og var bíllinn smíðaður hér á landi. Síðar komu Sjóvá-Almennar einnig inn sem þriðjungs eigandi í bílnum. Skipt var um bíl á kerrunni árin 2000, 2005, 2010 og 2015. Notkunin hefur [...]

By |2019-12-23T23:06:14+00:0020. desember 2019 | 14:02|

Unnið að fræðsluefni fyrir lífsleikni í framhaldsskólum

Man drinking beer while driving a car Fyrir nokkru fékk Brautin styrk frá Stiftelsen Ansvar för Framtiden í Svíþjóð til þess að vinna að fræðsluefni um ölvunarakstur til notkunar í lífsleikni í framhaldsskólum. Síðustu tvö ár hafa stjórnarmenn í félaginu unnið hörðum höndum að þróun efnisins sem sett verður fram á vefsíðunni www.beinabrautin.is. [...]

By |2019-12-23T22:01:15+00:002. nóvember 2019 | 11:57|

Mikil notkun á Veltibílnum

Veltibíllinn hefur verið mikið notaður frá því í vor og hafa ríflega 11.000 manns fengið að upplifa mikilvægi bílbeltanna. Á vorin eru það helst vorhátíðir grunnskólanna sem fá bílinn í heimsókn en þegar þeim lýkur taka bæjarhátíðirnar við. Alls hefur bíllinn farið í 32 heimsóknir á þessu ári og enn eru að minnsta kosti [...]

By |2019-08-09T01:46:33+00:009. ágúst 2019 | 01:41|

Aðalfundur 2019

Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn fimmtudaginn 6. júní 2019 kl. 17:00. Fundurinn fer fram í Víkurhvarfi 1, gengið er inn að ofanverðu.  Dagskrá fundarins er samkvæmt 4. greinar laga félagsins: Skýrsla stjórnar fyrir síðastliðið starfsár. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. Reikningsárið er almanaksárið. Stjórnarkjör. Kosnir tveir skoðunarmenn reikninga og einn til [...]

By |2019-04-27T01:50:23+00:0027. apríl 2019 | 01:48|

Veltibíllinn í vefveislu Heklu

Laugardaginn 9. mars fer fram mikil veisla í Heklu í tilefni að nýrri vefverslun sem var að opna. Í boði verður andlitsmálning, kleinuhringir, safar og gos. Blöðrulistamenn mæta á svæðið og auðvitað mun Veltibílinn heimsækja vini sína í Heklu til þess að leyfa gestum að upplifa mikilvægi bílbeltanna.  Opið verður hjá Heklu á Laugavegi [...]

By |2019-03-08T16:11:49+00:008. mars 2019 | 16:06|

Jóladagatal Brautarinnar 2018

Í aðdraganda jólanna birtir Brautin - bindindisfélag ökumanna jóladagatal á vefnum, bæði hér á brautin.is og á Facebook síðu félagsins. Hver jólasveinn kom með skilaboð sem tengdust umferðaröryggi og lítil saga fylgdi hverjum. Átakið var unnið í samstarfi við Heklu sem lánaði bíl í verkefni og fékk það góðar viðtökur. Útvarpsauglýsingar voru einnig birtar síðustu [...]

By |2019-01-17T19:00:42+00:0017. janúar 2019 | 18:59|

Ökuleikni 2018 frestað

Stjórn Brautarinnar hefur ákveðið að fresta árlegri ökuleikni um eitt ár.  Félagið stefnir að því að halda upp á 40 ára afmæli ökuleikninnar á næsta ári með glæsibrag.

By |2018-10-05T09:27:03+00:005. október 2018 | 09:27|

Ökuleikninámskeið Kynnisferða

Brautin setti upp í vikunni Ökuleikninámskeið fyrir bílstjóra Kynnisferða.  Þetta er nýlunda hjá Brautinni að nýta Ökuleiknina til að auka enn frekar öryggi bílstjóra á stórum bílum. Fyrst er haldinn fundur með bílstjórum þar sem bent er á ýmis mikilvæg atriði sem þurfa að vera í lagi hjá bílstjóra sem vill skara fram úr [...]

By |2018-09-07T12:15:20+00:007. september 2018 | 12:06|

Nauðsyn bílbelta: Verkefni í Vogaskóla

Síðustu daga skólaársins vinna nemendur 10. bekkjar Vogaskóla lokaverkefni sem þeir kynna svo fyrir samnemendum, kennurum og foreldrum sínum. Lokaverkefni hópsins ,,SPENNT“, þeirra Gígju Karitasar Thorarensen, Kristínar Lovísu Andradóttur og Svölu Lindar Örlygsdóttur fjallaði um nauðsyn öryggisbelta. Þær völdu þetta mikilvæga málefni í ljósi þess að nemendur í 10. bekk eru oftar en ekki farnir [...]

By |2018-06-06T22:17:53+00:006. júní 2018 | 22:14|

Bílanaust afhendir tvo barnabílstóla

Laugardaginn 5. maí sl. afhenti Bílanaust félaginu tvo barnabílstóla af gerðinni Britax til þess að nota með Veltibílnum. Bílanaust hefur um árabil séð um að Britax barnabílstólar séu til staðar í Veltibílnum og var nú kominn tími á endurnýjun. Það er mikilvægt að hafa barnastóla til staðar þannig að allir aldurshópar hafi tækifæri til [...]

By |2018-05-08T16:46:13+00:008. maí 2018 | 12:24|