Laugardaginn 9. mars fer fram mikil veisla í Heklu í tilefni að nýrri vefverslun sem var að opna. Í boði verður andlitsmálning, kleinuhringir, safar og gos. Blöðrulistamenn mæta á svæðið og auðvitað mun Veltibílinn heimsækja vini sína í Heklu til þess að leyfa gestum að upplifa mikilvægi bílbeltanna. 

Opið verður hjá Heklu á Laugavegi 170-174 á milli kl. 12 og 16. Sjáumst.

Hér fyrir neðan eru myndir síðan á bílasýningu Heklu í fyrra. 

Guðmundur Karl Einarsson

8. mars 2019 16:06