Jólasveinar

Ketkrókur

Ketkrókur bendir ökumönnum á að sýna fulla aðgæslu við akreinaskipti og kanni vel hvort slíkt sé óhætt áður en skipt er um akrein. Notið stefnuljós og gefið þau tímanlega áður en skipt er um akrein.
Lesa nánar

By |2018-12-11T15:28:10+00:0023. desember 2018 | 07:00|

Bjúgnakrækir

Bjúgnakrækir bendir á að tjara er ágætis skíðaáburður og hentar því ekki á dekk. Því er mikilvægt að hreinsa tjöruna af dekkjum reglulega, sérstaklega þar sem götur eru saltaðar.
Lesa nánar

By |2018-12-11T15:27:38+00:0020. desember 2018 | 07:00|

Giljagaur

Giljagaur vill minna þig á að of stutt bil milli bíla er ein algengasta ástæða óhappa í umferðinni. Bílstjórar hafa ekki tíma til að bregðast við ef bíllinn fyrir framna snarhemlar.
Lesa meira

By |2018-12-11T15:25:55+00:0013. desember 2018 | 07:00|
Go to Top