Ökuhermirinn í Kastljósi
Í Kastljósinu á þriðjudag var fjallað um áhrif áfengis á ökumenn. Félagið kom í heimsókn með ökuherminn. Andri Freyr útvarpsmaður var fenginn til þess að aka í herminum edrú, eftir 2 bjóra, eftir 4 bjóra og svo eftir 5. Við mældum viðbragð Andra og var sjáanlegur munur strax eftir 2 bjóra. Viðbragðstíminn lengdist strax um [...]