Brautin óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Jafnfram þakkar félagið veittan stuðning á árinu sem er að líða.

Stjórn Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna

Guðmundur Karl Einarsson

24. desember 2006 13:19