Brautin – bindindisfélag ökumanna fagnar því
frábæra framtaki Sjóvá að hefja umræðu um tvöföldun Suðurlandsvegar. Félagið
telur að umbætur á þessum vegarkafla komi til með að skila sér í verulega auknu
umferðaröryggi fyrir vegfarendur og hvetur Alþingi og ríkisstjórn til að þiggja
boð um kostun á gerð vegarins. 

Guðmundur Karl Einarsson

4. desember 2006 22:09