Aðalfundur 2020 og félagsgjöld
Tölvuteikning af nýja bílnum. Litirnir eru ekki endilega réttir. Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn mánudaginn 25. maí 2020 kl. 17:00. Fundurinn fer fram í Víkurhvarfi 1, gengið er inn að ofanverðu. [...]
Aðalskoðun gerist bakhjarl Veltibílsins
Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að fyrr í dag var gengið frá samkomulagi við Aðalskoðun um að fyrirtækið gerist bakhjarl Veltibílsins. Aðalskoðun er rúmlega 25 ára gamalt fyrirtæki sem hefur alla [...]
Góa og KFC styðja myndarlega við nýjan Veltibíl
Eins og greint hefur verið frá áður stendur mikið til á þessu ári. Nú eru komin 25 ár síðan veltibílskerran var smíðuð og komið að endurnýjun. Sömuleiðis er komið að endurnýjun á VW Transporter dráttarbílnum [...]
Gleðileg jól
Dagana fyrir jól hljómar útvarpsauglýsing félgsins á miðlum Sýnar þar sem félagið minnir á að áfengi og akstur megi aldrei fara saman. Stjórn Brautarinnar færir félagsmönnum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum hugheilar jóla- og áramótakveðjur. [...]
Nýr veltibíll í sjónmáli
Það var árið 1995 sem Brautin (þá BFÖ) og Umferðarráð tóku höndum saman um að láta smíða Veltibíl. Hekla og Volkswagen komu að verkefninu og var bíllinn smíðaður hér á landi. Síðar komu Sjóvá-Almennar einnig [...]
Unnið að fræðsluefni fyrir lífsleikni í framhaldsskólum
Man drinking beer while driving a car Fyrir nokkru fékk Brautin styrk frá Stiftelsen Ansvar för Framtiden í Svíþjóð til þess að vinna að fræðsluefni um ölvunarakstur til notkunar í lífsleikni í framhaldsskólum. [...]
Mikil notkun á Veltibílnum
Veltibíllinn hefur verið mikið notaður frá því í vor og hafa ríflega 11.000 manns fengið að upplifa mikilvægi bílbeltanna. Á vorin eru það helst vorhátíðir grunnskólanna sem fá bílinn í heimsókn en þegar þeim [...]
Aðalfundur 2019
Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn fimmtudaginn 6. júní 2019 kl. 17:00. Fundurinn fer fram í Víkurhvarfi 1, gengið er inn að ofanverðu. Dagskrá fundarins er samkvæmt 4. greinar laga félagsins: Skýrsla stjórnar fyrir [...]
Veltibíllinn í vefveislu Heklu
Laugardaginn 9. mars fer fram mikil veisla í Heklu í tilefni að nýrri vefverslun sem var að opna. Í boði verður andlitsmálning, kleinuhringir, safar og gos. Blöðrulistamenn mæta á svæðið og auðvitað mun Veltibílinn [...]
Jóladagatal Brautarinnar 2018
Í aðdraganda jólanna birtir Brautin - bindindisfélag ökumanna jóladagatal á vefnum, bæði hér á brautin.is og á Facebook síðu félagsins. Hver jólasveinn kom með skilaboð sem tengdust umferðaröryggi og lítil saga fylgdi hverjum. Átakið var [...]