Umferðarráð ályktar um akstur í desember
Umferðarráð hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun:230. fundur Umferðarráðs haldinn þann 10. desember 2009 hvetur alla vegfarendur til að sýna fyllstu árvekni í umferðinni. Sérstaklega bendir Umferðarráð öllum á að akstur undir áhrifum áfengis eða [...]
Umferðarráð ályktar um umferð í myrkri
Umferðarráð hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun:228. fundur Umferðarráðs haldinn þann 29. október 2009 hvetur alla vegfarendur til að vera eins sýnilegir í umferðinni og kostur er í skammdeginu. Umferðarráð bendir á að endurskinsmerki gagnast [...]
Nýr Íslandsmeistari í Ökuleikni krýndur
Nú rétt í þessu var að ljúka Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni. Keppnin var haldin við Forvarnahúsið í Kringlunni. Töluverð spenna varð í keppninni enda margir reyndir ökumenn á svæðinu. Mesta keppnin var á milli efstu keppenda [...]
Ökuleiknin á laugardaginn
Nú stendur undirbúningur yfir fyrir Íslandsmeistarakeppnina í Ökuleikni sem haldin verður á laugardaginn. Nú þegar hafa yfir 20 manns skráð sig til leiks og því ljóst að baráttan um toppsætin verður hörð. Enn er hægt [...]
Ályktun frá Umferðarráði um grunnskóla
Fundur Umferðarráðs 10. september 2009 ályktar:Starfsemi grunnskóla er nú komin í fullan gang með tilheyrandi umferð. Sjaldan hafa fleiri börn hafið grunnskólanám hér á landi og því er mikil ástæða til að beina athygli að [...]
Veltibíllinn vinsæll á Dalvík
Nú stendur yfir Fiskidagurinn mikli á Dalvík og er bærinn troðfullur af fólki. Veltibíllinn hefur verið í gangi við höfnina síðan kl. 11 í morgun og þegar þetta er ritað hafa 594 farið veltu. Með [...]
Engar innheimtuaðgerðir vegna ógreiddra félagsgjalda
Þau leiðu mistök urðu hjá Íslandsbanka að í gær var send út innheimtuviðvörun vegna ógreiddra félagsgjalda. Að gefnu tilefni vill félagið taka fram að aldrei verður farið í neinar innheimtuaðgerðir vegna ógreiddra félagsgjalda. Um er [...]
Ályktanir aðalfundar
Sú hefð hefur skapast að aðalfundur Brautarinnar sendi frá sér ályktanir um ýmis málefni sem tengjast baráttumálum félagsins. Á 35. aðalfundi félagsins sem fram fór 26. maí 2009 voru samþykktar fjórar ályktanir:Ekki megi skera niður [...]
Nýr veltibíll á leiðinni
Föstudaginn 8. maí sl. var skrifað undir samning á milli Volkswagen verksmiðjanna, Heklu, Brautarinnar, Forvarnahússins, Sjóvá og Umferðarstofu um áframhaldandi samstarf um Veltibílinn. Samningurinn felur í sér að Volkswagen verksmiðjurnar gefa til landsins tvo nýja [...]
Umferðarráð varar við niðurskurði
Í ályktun Umferðarráðs frá 14. maí sl. varar ráðið við niðurskurði til umferðaröryggismála. Vegna breyttra aðstæðna í efnahagsmálum hér á landi má búast við að fólk ferðist meira innanlands en utan á komandi sumri. Fyrir [...]