Þau leiðu mistök urðu hjá Íslandsbanka að í gær var send út innheimtuviðvörun vegna ógreiddra félagsgjalda. Að gefnu tilefni vill félagið taka fram að aldrei verður farið í neinar innheimtuaðgerðir vegna ógreiddra félagsgjalda. Um er að ræða mistök hjá bankanum en ætlunin var að senda áminningu um ógreidd félagsgjöld.
Félagið biður félagsmenn sína afsökunar á þessu miður skemmtilega bréfi.

Guðmundur Karl Einarsson

16. júlí 2009 14:17