Yearly Archives: 2006

Veltibíllinn í Iðnskólanum í Reykjavík

Í gær fór Veltibíllinn í heimsókn í Iðnskólann í Reykjavík. Það var Skólafélagið sem stóð fyrir heimsókninni. Mikill áhugi var fyrir bílnum og um 360 manns sem fóru veltu, þó nokkrir oftar en aðrir. Meðal þess sem nemendur fengu að kynnast var hvernig á að losa sig úr bílbelti á hvolfi. Mikilvægt er að kunna [...]

By |2016-12-30T00:12:28+00:006. október 2006 | 14:07|

Happdrætti: Dregið 6. nóvember

 Nú hafa verið sendir út gíróseðlar í happdrætti félagins 2006. Í stað hefðbundinna happdrættismiða voru sendir út gíróseðlar sem eru jafnramt lukkuseðlar. Vinningar eru úttektir í Sjónvarpsmiðstöðinni.Með seðlunum var einnig sent út Brautarblaðið en í því urðu þau leiðu mistök að lokadagur happdrættisins var misritaður. Hið rétta er að dregið verður 6. nóvember 2006 og [...]

By |2010-08-16T22:34:09+00:0026. september 2006 | 08:15|

Við erum ekki ódauðleg…

"Ég mun aldrei gleyma því, hversu svalur mér fannst þú vera, þegar þú þeyttist eftir Reykjanesbrautinni á 160 kílómetra hraða á klst, á nýja bílnum þínum..."Svo skrifar Garðar Örn Hinriksson í tölvupósti sem undirrituðum barst nýlega. Þar lýsir hann hræðilegum afleiðingum umferðarslyss á Reykjanesbrautinni. Tilgangurinn er að benda á að það er ekki töff að [...]

By |2010-08-16T22:34:09+00:0015. september 2006 | 18:05|

Við erum ekki ódauðleg…

Garðar Örn Hinriksson Ég mun aldrei gleyma því, hversu svalur mér fannst þú vera, þegar þú þeyttist eftir Reykjanesbrautinni á 160.kílómetra hraða á klst, á nýja bílnum þínum, sem þú fékkst daginn áður, ásamt ökuskírteininu. Það var eins og brautin hefði verið sérsniðin fyrir þig. Það breytti engu þótt myrkrið væri skollið á og brautin [...]

By |2010-08-27T04:58:10+00:0015. september 2006 | 17:46|

Nú segjum við STOPP

Efnt verður til borgarafunda samtímis á sjö stöðum á landinu fimmtudaginn 14. september kl. 17.15 undir yfirskriftinni „Nú segjum við stopp!“ Tilefni fundanna er sú alda umferðarslysa sem skollið hefur á landsmönnum að undanförnu. Borgarafundirnir verða haldnir í Hallgrímskirkju í Reykjavík, Stapanum í Reykjanesbæ, Fjölbrautarskóla Suðurlands á Selfossi, Menntaskólanum á Egilsstöðum, Akureyrarkirkju, Ísafjarðarkirkju og í [...]

By |2010-08-16T22:34:09+00:0012. september 2006 | 20:39|

Hraðakstur er dauðans alvara

Stjórn Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna lýsir yfir áhyggjum vegna þess hraðaksturs sem átt hefur sér stað á vegum landsins undanfarið.Félagið hvetur lögreglu til að auka enn eftirlit með hraðakstri en jafnframt eru ökumenn hvattir til að fylgja hraðareglum því með meiri hraði geta afleiðingarnar orðið mun alvarlegri þegar mistök verða. […]

By |2016-12-30T00:12:28+00:001. september 2006 | 14:15|

Dregur þú eitthvað á eftir þér?

Stjórn Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna hvetur þá ökumenn sem draga eftirvagna, s.s. hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagna eða kerrur að virða hámarkshraðann sem er 80 km/klst. Vera á varðbergi gagnvart umferð á eftir og hleypa framúr eftir þörfum. Þá vill félagið benda hjólhýsaeigendum á að fylgjast með veðurspám og bíða af sér hvassviðri þar sem allt of [...]

By |2010-08-16T22:34:09+00:0029. ágúst 2006 | 15:43|

Verður barnið þitt ekið niður í dag?

Stjórn Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna hvetur ökumenn til að aka sérstaklega varlega í grennd við skóla. Nú þegar skólar eru að hefjast er mikil umferð skólabarna og sum þeirra eru óvön umferðinni og því mikilvægt að ekið sé hægt og með ítrustu varkárni við skólana. […]

By |2010-08-16T22:34:09+00:0025. ágúst 2006 | 12:07|

Hvernig hegðum við okkur í umferðinni?

Jóhannes Tómasson upplýsingafulltrúi samgönguráðuneytisins skrifaði athyglisverða grein í Morgunblaðið 19. ágúst þar sem hann hvetur ökumenn til að huga að því hvernig þeir geti bætt sig í umferðinni til að draga úr slysum, enda séu nauðsynlegar úrbætur í vegamálum langtímaverkefni.Greinin má finna hér.

By |2016-12-30T00:12:30+00:0023. ágúst 2006 | 14:07|

Ónauðsynleg slysaalda?

Jóhannes Tómasson Fimmtán mannslíf eru farin forgörðum í umferðarslysum það sem af er árinu. Fólk á öllum aldri sem átti margt ógert í lífinu. Í fjölskyldum þeirra er skarð fyrir skildi og þar ríkir harmur. Orsakir hvers banaslyss eru ólíkar og iðulega eru þær nokkrar og samverkandi. Þó eru of mikill hraði, þreyta og ölvun [...]

By |2010-08-27T04:56:58+00:0019. ágúst 2006 | 04:55|

Forvarnir á Akureyri

Í síðustu viku fór Brautin ásamt Forvarnahúsinu í ferð norður á Akureyri. Stór hópur 16 ára unglinga fékk fræðslu um þá ábyrgð sem felst í því að fá ökuleyfi. Var sú fræðsla bæði í fyrirlestrarformi og verkleg þar sem Veltibíllinn, beltasleðlinn og go-kart bílarnir voru m.a. notaðir. Vel tókst til og voru krakkarnir ánægðir með [...]

By |2016-12-30T00:12:30+00:0020. júlí 2006 | 14:21|

Forvarnahúsið á Akureyri

Sjóvá Forvarnahúsið er á leið til Akureyrar í dag mánudag. Brautin verður með í för með Veltibílinn og ökuherminn. Þar mun fyrsta verkefni þess á landsbyggðinni verða að halda námskeið fyrir Vinnuskólann á Akureyri, 140 16 ára krakka. Auk þess mun Forvarnahúsið kynna starfsemi sína á Glerártorgi milli 16 og 18 mánudag og þriðjudag.  Þá [...]

By |2016-12-30T00:12:30+00:009. júlí 2006 | 22:37|

Opnun Forvarnahússins

Föstudaginn 23. júní var Sjóvá Forvarnahúsið opnað. Þegar er búið að taka á móti hópum í fræðslu.  Brautin – bindindisfélag ökumanna er einn af stuðningsaðilum hússins og mun taka virkan þátt í starfi þess.  Forvarnahúsinu er ætlað að verða miðstöð fyrir forvarnir í slysavörnum og tjónavörnum.  Gert er ráð fyrir að markviss og öflug fræðsla [...]

By |2016-12-30T00:12:30+00:0028. júní 2006 | 23:15|
Go to Top