Stjórn Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna lýsir yfir áhyggjum vegna þess
hraðaksturs sem átt hefur sér stað á vegum landsins undanfarið.
Félagið
hvetur lögreglu til að auka enn eftirlit með hraðakstri en jafnframt eru ökumenn
hvattir til að fylgja hraðareglum því með meiri hraði geta afleiðingarnar orðið
mun alvarlegri þegar mistök verða.

Þessi Audi lenti í árekstri á miklum hraða. Er nú til sýnis í Forvarnahúsinu
Fyrir hönd stjórnar Brautinnar
Páll H Halldórsson, formaður
phh@brautin.is
S: 664-2103

Guðmundur Karl Einarsson

1. september 2006 14:15