Stjórn Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna hvetur þá ökumenn sem draga eftirvagna, s.s. hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagna eða kerrur að virða hámarkshraðann sem er 80 km/klst. Vera á varðbergi gagnvart umferð á eftir og hleypa framúr eftir þörfum. Þá vill félagið benda hjólhýsaeigendum á að fylgjast með veðurspám og bíða af sér hvassviðri þar sem allt of mörg hjólhýsi hafa fokiðá ferð í hvassviðri.
Nánari upplýsingar veitir
Páll H Halldórsson, formaður Brautarinnar
phh@brautin.is
S. 664-2103

Guðmundur Karl Einarsson

29. ágúst 2006 15:43