Fréttir

Athugasemd vegna umfjöllunar Morgunblaðsins

Neðangreind athugasemd hefur verið send ritstjórn Morgunblaðsins. Í blaðinu Lifun sem fylgdi Morgunblaðinu föstudaginn 6. mars 2015 var fjallað um fermingar og allt sem tengist þeim. Á síðu 55 í blaðinu eru hugmyndir að fermingargjöfum í eldhúsið og m.a. lagt til að fermingarbörnum sé gefinn tappatogari. Með fylgir ósmekklegur texti þar sem fjallað er [...]

By |2016-12-30T00:12:05+00:0016. mars 2015 | 09:06|

Ölvun eyk­ur mögu­leika á mis­tök­um

„Hve marg­ir öku­menn gætu verið ölvaðir á þess­ari mynd?“ spurði Ein­ar Guðmunds­son formaður Braut­ar­inn­ar, bind­ind­is­fé­lags öku­manna sal­inn á málþingi IOGT á Íslandi. Á skjáv­ar­pa mátti sjá mynd af um fjör­tíu bíl­um á ferð á Miklu­braut­inni. Ein­ar hélt er­indið Áfengi í um­ferðinni á málþingi IOGT fé­lags­ins á Íslandi í gær. Nánar má lesa um erindið á [...]

By |2015-02-10T23:43:36+00:0010. febrúar 2015 | 23:43|

Erindi á morgunfundi um áfengi

Föstudaginn 6. febrúar stóð IOGT á Íslandi fyrir morgunfundi í Norræna húsinu undir yfirskriftinni Áfengi - engin venjuleg neysluvara. Voru þar haldin nokkur erindi um áfengi og þau áhrif sem það hefur í samfélaginu. Einar Guðmundsson, formaður Brautarinnar, hélt erindi sem bar yfirskriftina Áfengi í umferðinni. Ræddi Einar um áhrif áfengisneyslu á umferðina og umferðarslys. Einnig um [...]

By |2016-12-30T00:12:05+00:006. febrúar 2015 | 16:05|

Jólahlaðborðið á bílnum?

Jólahlaðborð eru orðin stór þáttur hjá mörgum.  Oft eru þau í hádeginu og því eðlilegt að skjótast á bílnum, því vinnan bíður þegar gómsætum veitingum jólahlaðborðsins hefur verið gerð góð skil.  Og það er í raun allt í lagi að fara á bílnum en þá verðum við að velja réttu [...]

By |2016-12-30T00:12:07+00:0017. desember 2014 | 22:17|

Á hvernig dekkjum er bíllinn þinn?

Brautin – bindindisfélag ökumanna fór á stúfana og skoðaði dekkjabúnað 600 bíla í lok nóvember í Reykjavík. Þessi dagur var fyrsti dagur með hálku eftir langvarandi hlýindakafla. Dekk bílanna voru flokkuð í eftirfarandi flokka eftir ástandi þeirra: Mjög mikið slitin dekk, mynsturdýpt undir 3 mm Mikið slitin dekk, mynstur alveg við 3 mm dýpt. Milli [...]

By |2016-12-30T00:12:07+00:0011. desember 2014 | 17:49|

Veik rök fyrir sölu áfengis í verslunum

Brautin  - bindindisfélag ökumanna hefur sent Allsherjar- og menntamálnefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 17. mál, en félagið fékk beiðni frá nefndinni þar að lútandi. Brautin - bindindisfélag ökumanna hefur lesið yfir efnislega ofangreint frumvarp. Umsögn félagsins er fyrst og fremst byggt á reynslu og [...]

By |2016-12-30T00:12:07+00:009. nóvember 2014 | 17:06|

Guðný og Sighvatur Íslandsmeistarar í Ökuleikni

Í dag voru Guðný Guðmundsdóttir og Sighvatur Jónsson krýnd Íslandsmeistarar í Ökuleikni á fólksbílum en keppnin er hluti af mikilli keppnishelgi við lok Samgönguviku. Það var Brautin – bindindisfélag ökumanna sem stóð fyrir keppninni sem hefur verið haldin síðan 1978. Guðný og Sighvatur hafa bæði hampað titlinu áður þar sem þetta er í þriðja skipti [...]

By |2017-10-16T16:30:05+00:0021. september 2014 | 17:11|

Íslandsmeistarar í Ökuleikni á trukkum og rútum

Í dag, laugardaginn 20. september, fór fram Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni á rútum og trukkum. Keppnin var haldin á svæði Ökuskóla 3 við Borgartún í Reykjavík en Brautin – bindindisfélag ökumanna stóð fyrir keppninni. Askja, Lífland, Ölgerðin, Ökukennarafélag Íslands, SBA – Norðurleið og Eimskip studdu dyggilega við keppnina. Til leiks voru skráðir 15 keppendur. Sumir höfðu [...]

By |2017-10-16T16:30:05+00:0020. september 2014 | 17:09|

Kvef og flensa hafa áhrif

Rannsókn frá 2009 sýnir að ökumenn smitaðir af vírus s.s. kvefi eða flensu hafi skertari athygli við akstur og  allt að 11% lengra viðbragð en aðrir. Það er álíka skert athygli og sá sem hefur innbyrt tvöfaldan Whisky.  Reyndar hefur áfengið einnig áhrif á fleira en athyglina.  Ástæðan getur verið að viðkomandi hefur ekki sofið [...]

By |2016-12-30T00:12:07+00:0015. september 2014 | 09:24|

Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni

Opin Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni verður haldin helgina 20. og 21. september á svæði Ökuskóla 3 við Borgartún í Reykjavík. Laugardagur Rútukeppni hefst kl. 12 (mæting 11:30) Trukkakeppni hefst kl. 14 (mæting 13:30) Sunnudagur Fólksbílakeppni hefst kl. 13 (mæting 12:30) Hægt verður að keppa sem einstaklingur en svo er líka í boði að mynda lið. Veitt [...]

By |2017-10-16T16:30:06+00:0012. september 2014 | 12:50|

Ökuleikni og Veltibílar

Laugardaginn 16. Ágúst höfðu félagsmenn í Brautinni í nógu að snúast. Beðið hafði verið um veltibílinn á tveimur stöðum. Á blómstrandi dögum í Hveragerði og á Volswagen dögum hjá Heklu í Reykjavík. Veltibíll félagsins var sendur á Blómstrandi daga og þar fóru 450 manns í hann. Brautin tók að sér að fá Forvarnatrukk Ökuskóla 3 [...]

By |2017-10-16T16:30:06+00:0017. ágúst 2014 | 12:01|

Ökuleikni í Vogunum á laugardaginn

Brautin mun sjá um Ökuleikni og kassabílarallý á Fjölskyldudögum í Vogunum laugardaginn 16. júní og verða keppnirnar haldnar við Stóru-Vogaskóla.  Hægt er að skrá sig  í afgreiðslu íþróttamiðstöðvarinnar í Vogunum í síma 440-6220. Í Ökuleikninnni keppa allir á VW frá Heklu.  Keppt verður í karla og kvennariðli og veitt verða verðlaun fyrir efstu sætin. Í Kassabílarallýinu verða veitt [...]

By |2017-10-16T16:30:06+00:0014. ágúst 2014 | 21:50|

Veltibíllinn á bæjarhátíð í Búðardal

Dagana 11 - 13. júlí fer fram bæjarhátíðin Heim í Búðardal. Það eru sjálfboðaliðar sem hafa annast skipulagningu hátíðarinnar og því eru eðlilega ekki til miklir peningar. Einn sjálfboðaliðanna, Sigurður Sigurbjörnsson, hafði mikinn áhuga á að fá Veltibílinn í heimsókn en eina vandamálið var kostnaðurinn. Illa hafði gengið að fá fyrirtæki til þess að greiða fyrir [...]

By |2016-12-30T00:12:07+00:0011. júlí 2014 | 15:15|
Go to Top