Athugasemd vegna umfjöllunar Morgunblaðsins
Neðangreind athugasemd hefur verið send ritstjórn Morgunblaðsins. Í blaðinu Lifun sem fylgdi Morgunblaðinu föstudaginn 6. mars 2015 var fjallað um fermingar og allt sem tengist þeim. Á síðu 55 í blaðinu eru hugmyndir að fermingargjöfum í eldhúsið og m.a. lagt til að fermingarbörnum sé gefinn tappatogari. Með fylgir ósmekklegur texti þar sem fjallað er [...]