okuleikni2013Brautin mun sjá um Ökuleikni og kassabílarallý á Fjölskyldudögum í Vogunum laugardaginn 16. júní og verða keppnirnar haldnar við Stóru-Vogaskóla.  Hægt er að skrá sig  í afgreiðslu íþróttamiðstöðvarinnar í Vogunum í síma 440-6220.

Í Ökuleikninnni keppa allir á VW frá Heklu.  Keppt verður í karla og kvennariðli og veitt verða verðlaun fyrir efstu sætin.

Í Kassabílarallýinu verða veitt verðlaun fyrir hraðskreiðasta og flottasta kassabílinn.  Kassabílarallýið hefst kl. 11.45 og Ökuleiknin kl. 12.45.

Sjá má dagskrá hátíðarinnar hér: http://vogar.is/resources/Files/534_fjdagar2014.pdf 

Þrautaplan Ökuleikninnar má nálgast hér. Ökuleikni í Vogunum 16. ágúst 2014

Einar Guðmundsson

14. ágúst 2014 21:50