Hljómsveitin Vintage Caravan er að gera myndband um mistök fólks. Einn þeirra ólánssömu ók drukkinn og velti bílnum sínum og ekki í belti. Hljómsveitin leitaði til Brautarinnar hvort hægt væri að sviðssetja veltuna í veltibílnum. Þar sem málefnið er okkur skylt, taldi félagið að aðkoma þess að þessu myndbandi myndi vonandi opna augu þeirra sem á það horfa að akstur og áfengi fari ekki saman og tók þátt í verkefninu með mikilli ánægju.

Einar Guðmundsson

26. apríl 2015 23:09