Komumst ekki niður fyrir tvö prósentin
Um 2% barna í bílum við leikskóla á Íslandi eru enn laus í bílnum samkvæmt niðurstöðum könnunar, sem Slysavarnafélagið Landsbjörg, Sjóvá, VÍS og Samgöngustofa gerðu haustið 2015 á öryggi barna í bílum. Sambærilegar kannanir hafa verið gerðar undanfarin 30 ár en árið 1985 voru um 80% barna alveg laus í bílum, að því er fram [...]