Fréttir

Kom­umst ekki niður fyr­ir tvö pró­sent­in

Um 2% barna í bíl­um við leik­skóla á Íslandi eru enn laus í bíln­um sam­kvæmt niður­stöðum könn­un­ar, sem Slysa­varna­fé­lagið Lands­björg, Sjóvá, VÍS og Sam­göngu­stofa gerðu haustið 2015 á ör­yggi barna í bíl­um. Sam­bæri­leg­ar kann­an­ir hafa verið gerðar und­an­far­in 30 ár en árið 1985 voru um 80% barna al­veg laus í bíl­um, að því er fram [...]

By |2016-12-30T00:12:01+00:0015. janúar 2016 | 09:29|

Jóladagatal Brautarinnar

Í aðdraganda jólanna birti Brautin - bindindisfélag ökumanna jóladagatal á vefnum, bæði hér á brautin.is og á Facebook síðu félagsins. Hver jólasveinn kom með skilaboð sem tengdust umferðaröryggi og lítil saga fylgdi hverjum. Átakið var unnið í samstarfi við Heklu sem lánaði bíl í verkefni og fékk það góðar viðtökur. Útvarpsauglýsingar voru einnig birtar á Bylgjunni [...]

By |2016-12-30T00:12:02+00:003. janúar 2016 | 14:57|

Lengri opnunartími þýðir fleiri slys

Niðurstöður nýlegrar ástralskrar rannsóknar benda til þess að ef opnunartími vínveitingahúsa verði lengdur muni það hafa fleiri slys í för með sér. Þetta er einnig í samræmi við reynslu úr Vestur Ástralíu þar sem opnunartími vínveitingahúsa á sunnudögum var lengdur.

Lesa meira

By |2015-12-04T17:04:15+00:004. desember 2015 | 17:03|

Mini lagt í stæði á heims­meti

Vart líður sú vika að ekki sé reynt að setja heims­met ein­hvers kon­ar, allt í þeim til­gangi að kom­ast á spjöld Heims­meta­bók­ar Guinn­ess. Í síðustu viku gerði bresk­ur ökumaður að nafni Al­asta­ir Moffat met með því að leggja Mini á fleygi­ferð aft­urá­bak í stæði sem var aðeins 34 sentí­metr­um lengra en bíll­inn sjálf­ur. Sló hann [...]

By |2016-12-30T00:12:05+00:0016. nóvember 2015 | 09:01|

Hjördís og Sighvatur Íslandsmeistarar

Hjördís og Sighvatur Íslandsmeistarar Í dag, sunnudaginn 20. septmember, fór fram seinni hluti Íslandsmeistarakeppninnar í Ökuleikni. Í gær var keppt á trukkum og rútum en í dag var keppt á fólksbílum. Ekið var í gegnum brautirnar á VW frá Heklu. Nokkrir fyrrum Íslandsmeistarar voru meðal keppenda og því hart barist. Munur á efstu [...]

By |2017-10-16T16:30:12+00:0020. september 2015 | 16:54|

Björgvin tvöfaldur Íslandsmeistari á rútum og trukkum

Í dag, laugardaginn 19. september, fór fram Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni á trukkum og rútum. Um var að ræða opna Íslandsmeistarakeppni þar sem allir með meirapróf gátu skráð sig. Allir bílar sem ekið var á í dag voru af gerðinni Mercedes Benz. Fyrst fór fram rútuökuleikni þar sem ekið var í gegnum þrautaplan á stórri rútu [...]

By |2017-10-16T16:30:13+00:0019. september 2015 | 15:28|

Hafa kröfur til reiðhjóla slaknað?

Frá árinu 2005 hefur Brautin-bindindisfélag ökumanna kannað árlega stöðu á skyldubúnaði reiðhjóla í reiðhjólaverslunum.  Reglugerð um búnað reiðhjóla er orðin gömul eða frá 1994 en þar er tilgreint að eftirfarandi eigi að vera á reiðhjólum:  Bjalla, glitmerki framan og aftan, teinaglit, glit á fótstigi, fram- og afturbremsur, keðjuhlíf og lás. […]

By |2016-12-30T00:12:05+00:004. ágúst 2015 | 16:04|

300.000 farþegar hafa farið veltu með beltin spennt

Þann 17. júní var Veltibíllinn opinn fyrir gesti við Sundlaug Kópavogs í tilefni hátíðahaldanna. Sá merkisatburður gerðist að farþegi númer 300.000 prófaði bílinn við það tækifæri. Það var Karen Inga Björgvinsdóttir sem var farþegi númer 300.000 síðan fyrsti íslenski Veltibíllinn var tekinn í notkun árið 1995. Bíllinn sem er í notkun í dag er sá [...]

By |2016-12-30T00:12:05+00:0017. júní 2015 | 22:12|

Nýr veltibíll Brautarinnar

Friðbert Friðbertsson afhendir Einari Guðmundssyni, formanni Brautarinnar, og Jóni Hauki Edwald, framkvæmdastjóra Ökuskóla 3, nýjan Veltibíl. Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu stýrði afhendingunni. Hekla endurnýjaði samstarfssamning við Brautina síðastliðið sumar og í kjölfarið var sendibíll félagsins endurnýjaður og við það tækifæri nefndi forstjóri Heklu að þeir vildu fara að endurnýja veltibílinn. Það gerðist svo [...]

By |2016-12-30T00:12:05+00:0010. maí 2015 | 08:47|

Steggur keppir í Ökuleikni

Þegar starfsmaður Kynnisferða ákvað að gifta sig leituðu samstarfsmenn hans til Brautarinnar um að halda Ökuleikni fyrir brúðgumann í steggjuninni. Að sjálfsögðu var sett upp Ökuleiknibraut á Sprinter eins og Kynnisferðir nota í starfsemi sinni. Brautin var gerð erfið og mjög vandasöm. Brúðguminn mætti á staðinn íklæddur fluggalla, skellti sér upp í rútuna, gerði sér lítið fyrir [...]

By |2017-10-16T16:30:05+00:003. maí 2015 | 09:48|

Aðalfundur Brautarinnar

Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn þriðjudaginn 26. maí kl. 18:00 í Borgartúni 41.
Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.
Þeir sem hafa greitt félagsgjöld 2014 hafa atkvæðisrétt.

Stjórn Brautarinnar

By |2016-12-30T00:12:05+00:0028. apríl 2015 | 21:39|

Veltibíllinn í tónlistarmyndbandi

Hljómsveitin Vintage Caravan er að gera myndband um mistök fólks. Einn þeirra ólánssömu ók drukkinn og velti bílnum sínum og ekki í belti. Hljómsveitin leitaði til Brautarinnar hvort hægt væri að sviðssetja veltuna í veltibílnum. Þar sem málefnið er okkur skylt, taldi félagið að aðkoma þess að þessu myndbandi myndi vonandi opna augu þeirra sem [...]

By |2015-04-26T23:09:43+00:0026. apríl 2015 | 23:09|
Go to Top