Fréttir

Umferðarráð ályktar um umferð í myrkri

Umferðarráð hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun:228. fundur Umferðarráðs haldinn þann 29. október 2009 hvetur alla vegfarendur til að vera eins sýnilegir í umferðinni og kostur er í skammdeginu. Umferðarráð bendir á að endurskinsmerki gagnast mjög vel í þessu skyni. Þau eru ódýr og einföld í notkun. Umferðarráð áréttar að sérhver sem er á ferð [...]

By |2010-08-16T22:33:24+00:003. nóvember 2009 | 14:25|

Nýr Íslandsmeistari í Ökuleikni krýndur

Nú rétt í þessu var að ljúka Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni. Keppnin var haldin við Forvarnahúsið í Kringlunni. Töluverð spenna varð í keppninni enda margir reyndir ökumenn á svæðinu. Mesta keppnin var á milli efstu keppenda í kvennariðli. Það var ekki fyrr en í lokabrautinni sem úrslitin réðust. Einungis 19 sekúndur skildu þær tvær efstu að. [...]

By |2017-10-16T16:30:11+00:0026. september 2009 | 17:27|

Ökuleiknin á laugardaginn

Nú stendur undirbúningur yfir fyrir Íslandsmeistarakeppnina í Ökuleikni sem haldin verður á laugardaginn. Nú þegar hafa yfir 20 manns skráð sig til leiks og því ljóst að baráttan um toppsætin verður hörð. Enn er hægt að skrá sig en skráningarfrestur hefur verið settur til kl. 23:49 föstudaginn 25. september. Best er að skrá sig beint [...]

By |2017-10-16T16:30:11+00:0024. september 2009 | 15:25|

Ályktun frá Umferðarráði um grunnskóla

Fundur Umferðarráðs 10. september 2009 ályktar:Starfsemi grunnskóla er nú komin í fullan gang með tilheyrandi umferð. Sjaldan hafa fleiri börn hafið grunnskólanám hér á landi og því er mikil ástæða til að beina athygli að öryggi þeirra og umhverfi.Foreldrar og forráðamenn þurfa að undirbúa börnin, leiðbeina þeim og velja öruggustu leiðina í skólann. Ökumenn þurfa [...]

By |2010-08-16T22:33:24+00:0011. september 2009 | 13:02|

Veltibíllinn vinsæll á Dalvík

Nú stendur yfir Fiskidagurinn mikli á Dalvík og er bærinn troðfullur af fólki. Veltibíllinn hefur verið í gangi við höfnina síðan kl. 11 í morgun og þegar þetta er ritað hafa 594 farið veltu. Með sama áframhaldi má reikna með að yfir þúsund manns prófi bílinn í dag. Reglulega hefur bíllinn verið stöðvaður og gestum [...]

By |2016-12-30T00:12:26+00:008. ágúst 2009 | 14:28|

Engar innheimtuaðgerðir vegna ógreiddra félagsgjalda

Þau leiðu mistök urðu hjá Íslandsbanka að í gær var send út innheimtuviðvörun vegna ógreiddra félagsgjalda. Að gefnu tilefni vill félagið taka fram að aldrei verður farið í neinar innheimtuaðgerðir vegna ógreiddra félagsgjalda. Um er að ræða mistök hjá bankanum en ætlunin var að senda áminningu um ógreidd félagsgjöld. Félagið biður félagsmenn sína afsökunar á [...]

By |2010-08-16T22:33:24+00:0016. júlí 2009 | 14:17|

Ályktanir aðalfundar

Sú hefð hefur skapast að aðalfundur Brautarinnar sendi frá sér ályktanir um ýmis málefni sem tengjast baráttumálum félagsins. Á 35. aðalfundi félagsins sem fram fór 26. maí 2009 voru samþykktar fjórar ályktanir:Ekki megi skera niður fjármagn til umferðaröryggismálaÁhyggjur fundarins af aukningu alvarlegra slysa í umferðinniÁhyggjur fundarins af aukinni tíðni fíkniefnaakstursHvatning til bifhjólamanna um að hafa [...]

By |2010-08-16T22:33:24+00:004. júní 2009 | 13:54|

Nýr veltibíll á leiðinni

Föstudaginn 8. maí sl. var skrifað undir samning á milli Volkswagen verksmiðjanna, Heklu, Brautarinnar, Forvarnahússins, Sjóvá og Umferðarstofu um áframhaldandi samstarf um Veltibílinn. Samningurinn felur í sér að Volkswagen verksmiðjurnar gefa til landsins tvo nýja veltibíla. Annars bíllinn verður settur á núverandi grind í eigu Brautarinnar, Sjóvá og Umferðarstofu og eldri bíl þar með skipt [...]

By |2016-12-30T00:12:26+00:0027. maí 2009 | 13:31|

Umferðarráð varar við niðurskurði

 Í ályktun Umferðarráðs frá 14. maí sl. varar ráðið við niðurskurði til umferðaröryggismála. Vegna breyttra aðstæðna í efnahagsmálum hér á landi má búast við að fólk ferðist meira innanlands en utan á komandi sumri. Fyrir bragðið má búast við aukinni bílaumferð sem hefur mögulega hættu í för með sér. Á tveimur undanförnum árum hefur átt [...]

By |2016-12-30T00:12:26+00:0026. maí 2009 | 13:59|

Aðalfundur á morgun

 Stjórn félagsins minnir á aðalfundinn sem haldinn verður á morgun, þriðjudaginn 26. maí, kl. 18:00 í Forvarnahúsinu Kringlunni 3. Á fundinum verða flutt erindi frá Einari Guðmundssyni, Forvarnahúsinu, og Sigurði Helgasyni, Umferðarstofu. Tekin verður fyrir tillaga stjórnar um breytingar á 5. grein laga félagsins er lúta að fækkun í stjórn. Þá verða á dagskrá hefðbdunin [...]

By |2010-08-16T22:33:24+00:0025. maí 2009 | 13:05|

Veltibíllinn í Öldutúnsskóla

Veltibíllinn var í Öldutúnsskóla 30. apríl og fóru 490 manns í hann. Stöðug röð var í hann að venju en áhrifin af því að fara veltu létu ekki á sér standa og yfirgáu krakkarnir bílinn fullviss um það að „beltin bjarga“.Þessa vikuna er veltibíllinn í grunnskólum Akureyrar og er það verkefni sem Forvarnahúsið annast. 6. [...]

By |2016-12-30T00:12:26+00:005. maí 2009 | 01:03|

Aðalfundur 2009

Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn þriðjudaginn 26. maí kl. 18:00 í Forvarnahúsinu, Kringlunni 1-3, Reykjavík.Athugið breytt dagsetning frá fyrstu auglýsingu.Dagskrá fundarins verður skv. ákvæðum 4. greinar laga félagsins. Lögð verður fram lagabreytingatillaga um breytingu á 5. grein laga félagsins um stjórnarmenn. Tillagan felst í að stjórnarmönnum verði fækkað í þrjá auk tveggja varamanna.Félagsmenn [...]

By |2010-08-16T22:33:24+00:0020. apríl 2009 | 08:40|

Eftir einn ei aki neinn

„Mamma, mamma, hvenær kemur pabbi heim?“ Hvernig er hægt að útskýra fyrir 5 ára barni að pabbi muni ekki koma heim á næstunni? Að hann hafi lent í alvarlegu umferðarslysi sem rekja má til ölvunaraksturs og sé heppinn að vera á lífi?Á síðasta ári slösuðust 1658 í umferðarslysum á Íslandi, þar af 195 alvarlega. 79 [...]

By |2010-08-16T22:33:24+00:0013. desember 2008 | 01:21|
Go to Top