Veltibíllinn var í Öldutúnsskóla 30. apríl og fóru 490 manns í hann. Stöðug röð var í hann að venju en áhrifin af því að fara veltu létu ekki á sér standa og yfirgáu krakkarnir bílinn fullviss um það að „beltin bjarga“.
Þessa vikuna er veltibíllinn í grunnskólum Akureyrar og er það verkefni sem Forvarnahúsið annast. 6. bekkir fá fræðslu um reiðhjólið og bílbeltin en 10. bekkingar fá fræðslu um það sem framundan er þegar bílprófið nálgast. Í öllum tilvikum er veltibíllinn notaður við fræðsluna.

Guðmundur Karl Einarsson

5. maí 2009 01:03