Nýkrýndir Íslandsmeistarar í Ökuleikni
Í dag, laugardaginn 10. september, fór fram 30. Íslandsmeistarakeppnin í Ökuleikni en keppnin fór fyrst fram í Reykjavík áriðr 1978. Um opna keppni var að ræða og spreyttu 14 keppendur sig á fjórum brautum sem settar höfðu verið upp á svæði Ökuskóla 3 við Borgartún. Mikil spenna var á milli keppenda og skildu [...]