Nú hafa þrautaplönin sem ekið verður í gegnum á laugardaginn verið birt á vefnum. Fyrirkomulagið verður líkt og fyrri ár þannig að allir keppendur aka í gegnum öll fjögur þrautaplönin.

 

 

Guðmundur Karl Einarsson

5. september 2011 20:38