Árið 1989 setti Umferðarráð af stað átak þegar innflutningur á bjór var leyfður á ný. Menn höfðu nokkrar áhyggjur af því að Íslendingar myndu aka eftir að hafa fengið sér bjór. Eitt af því sem var gert í þessu sambandi var lag sem Valgeir Guðjónsson samdi og flutti. Hér má sjá Valgeir í heimsókn hjá Hemma Gunn.

httpv://www.youtube.com/watch?v=ixXKFG76rbI

Guðmundur Karl Einarsson

20. maí 2011 13:03