Stjórn Brautarinnar boðar til almenns félagsfundar þriðjudaginn 29. mars kl. 18:00 – 19:30. Fundurinn fer fram í Brautarholti 4a og er opinn öllum félögum. Á fundinum verður rætt um starf og stöðu félagsins og hvernig við viljum byggja upp framtíðina.

Vonumst til að sjá sem flesta
Páll H. Halldórsson, formaður

Páll H. Halldórsson

24. mars 2011 07:19