Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni er að jafnaði haldin árlega í september eða byrjun október. Fylgist með hér á vefnum.
Íslandspóstur Íslandsmeistri í Ökuleikni
Í dag, 15. október, var haldin Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni á trukkum og rútum. 15 keppendur tóku þátt og kepptu ýmist á rútum og/eða trukkum.Keppnin var í raun tvær keppnir, önnur á rútum og hin á trukkum. Keppnin var spennandi og munaði aðeins örfáum sekúndum á efstu mönnum. Keppendur tóku þátt sem einstaklingar en [...]