Ökuleikni

Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni er að jafnaði haldin árlega í september eða byrjun október. Fylgist með hér á vefnum.

Íslandsmeistrar í Ökuleikni 2012

Í dag, sunnudaginn 30 . september, var haldin Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni. 18 keppendur tóku þátt í keppninni og varð niðurstaðan sú að Íslandsmeistarar eru Ævar Sigmar Hjartarson í karlariðli og Ragna Óskarsdóttir í kvennariðli. Lítið bar þó á milli efstu manna í riðlum og var Ævar, sem ók samtals á 379 sekúndum aðeins níu sekúndum [...]

By |2017-10-16T16:30:08+00:0030. september 2012 | 17:37|

Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni 2012

Ákveðið hefur verið að Íslandsmeistarakeppnin í Ökuleikni verði haldin sunuudaginn 30. september á svæði Ökuskóla 3 á Kirkjusandi í Reykjavík. Eins og venjulega er keppt í kvennariðli og karlariðli. Veitt verða verðlaun fyrir efstu þrjú sætin í hvorum riðli. Mæting er á Kirkjusand kl. 12:30. Keppni hefst kl. 13. Þátttökugjald: 1.000 kr Skráning: Smelltu hér [...]

By |2017-10-16T16:30:08+00:0023. september 2012 | 16:43|

Úrslit Ökuleikni í Vogum

Í dag, laugardaginn 18. ágúst, fara fram fjölskyldudagar í Vogum á Vatnsleysuströnd. Ökuleiknin var á svæðinu og var haldin keppni fyrir þá sem vildu. 11 manns tóku þátt en keppt var á VW Golf sem Hekla lánaði. Úrslitin voru þessi: Kvennariðill Guðný Guðmundsdóttir, 169 sekúndur Harpa Dögg, 172 sekúndur Guðrún Andrea Einarsdóttir, 191 sekúnda Karlariðill [...]

By |2017-10-16T16:30:08+00:0018. ágúst 2012 | 14:13|

Ökuleikni í Vogum 18. ágúst

Á morgun, laugardaginn 18. ágúst verður haldin Ökuleikni í Vogum á Vatnsleysuströnd. Keppnin er hluti af fjölskyldudögum í Vogum og verður Veltibíllinn einnig á staðnum. Kl. 12:15 munu formenn nefnda bæjarins leiða saman hesta sína í Ökuleikni á fjarstýrðum bílum. Kl. 12:45 hefst svo Ökuleikni þar sem allir sem vilja geta tekið þátt. Keppt verður [...]

By |2017-10-16T16:30:08+00:0017. ágúst 2012 | 11:22|

Ökuleiknikeppnir framundan

Framundan eru þrjár keppnir í Ökuleikni. Keppnirnar eru öllum opnar. 18. ágúst verður keppni í Vogum á Vatnsleysuströnd. Tímasetning verður auglýst fljótlega og þá verður þrautaplanið sett hér á vefinn. Sunnudaginn 30. september verður haldin Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni og verður keppnin opin öllum með gild ökuréttindi. Laugardaginn 13. október verður haldin Íslandsmeistrakeppni í Trukka- og [...]

By |2017-10-16T16:30:08+00:0010. ágúst 2012 | 18:20|

Úrslit ökuleikni á Akureyri 16. júní 2012

Rétt í þessu var að ljúka keppni í Ökuleikni á Akureyri. Keppnin var hluti af dagskrá Bíladaga og var öllum heimil þátttaka. Keppendur voru 10 talsins og urðu úrslit þessi: Kvennariðill Anna Pálsdóttir 142 sek Indiana Róbertsdóttir 210 sek Ástrún Jónasdóttir 213 sek Karlariðill Stígur keppnis 122 sek Júlíus Ævarssoon 131 sek Guðni Þór Jósepsson [...]

By |2017-10-16T16:30:08+00:0016. júní 2012 | 14:36|

Ökuleikni á Akureyri 16. júní

Þann 16. júní verður haldin opin Ökuleikni á Akureyri. Keppnin er hluti af Bíladögum á Akureyri og er öllum með gild ökuréttindi heimil þátttaka. Keppnin stendur kl. 11:00 – 14:00. Á því tímabili geta þeir sem vilja taka þátt mætt á svæðið og farið hring í brautinni. Verðlaunaafhendin verður í lokin. Keppnin gengur út á [...]

By |2017-10-16T16:30:09+00:005. júní 2012 | 15:02|

Ökuleikni Kynnisferða – seinni dagur

Í dag, miðvikudaginn 25. apríl, fór fram síðari hluti Ökuleikni Kynnisferða sem Brautin annaðist. Eins og í gær var keppt í tveimur flokkum: Sprinter og Bova. Keppendur gátu tekið þátt í báðum eða öðrum flokknum. Úrslitin urðu þessi: A flokkur Bova Rafn Finnbogason (201 sek) Sigurður S. Jónsson (211 sek) Hrafn Hauksson (267 sek) B [...]

By |2017-10-16T16:30:09+00:0025. apríl 2012 | 19:45|

Ökuleikni Kynnisferða – fyrri dagur

Dagana 24 og 25. apríl stendur Brautin fyrir Ökuleikni á rútum fyrir starfsmenn Kynnisferða. Markmiðið er að auka meðvitund ökumanna fyrirtækisins um nákvæmni í akstri og ökuhæfni. Í dag, þriðjudaginn 24. apríl, fór fram fyrri hluti keppninnar. Keppt var á tveimur bílum: Sprinter og Bova. Keppendur gátu ekið á báðum bílum eða öðrum hvorum. Í [...]

By |2017-10-16T16:30:09+00:0024. apríl 2012 | 21:34|

Mbl.is: Keppt á trukkum og rútum

Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni á trukkum og rútum fór fram í dag. Keppnin var mjög spennandi og munaði aðeins örfáum sekúndum á efstu mönnum. Ökumenn frá Íslandspósti báru sigur úr býtum í öllum flokkum. Fimmtán keppendur tóku þátt og kepptu ýmist á rútum og/eða trukkum. Þeir tóku þátt sem einstaklingar en mynduðu einnig lið þeirra [...]

By |2017-10-16T16:30:14+00:0017. október 2011 | 14:18|

Ruv.is: Sigursælir í ökuleikni

Ökumenn Íslandspósts voru sigursælir á Íslandsmeistarakeppninni í ökuleikni á trukkum og rútum. Mikael Jónsson varð Íslandsmeistari í rútuakstri og Finnur Trausti Finnbogason í trukkaakstri. Báðir vinna þeir hjá Íslandspósti og lið ökumanna fyrirtækisins fögnuðu sigri í báðum flokkum. Íslandsmeistarakeppnin fór fram í gær og tóku fimmtán keppendur þátt, ýmis á rútum eða trukkum og sumir [...]

By |2017-10-16T16:30:09+00:0017. október 2011 | 14:17|

Íslandspóstur Íslandsmeistri í Ökuleikni

Í dag, 15. október, var haldin Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni á trukkum og rútum. 15 keppendur tóku þátt og kepptu ýmist á rútum og/eða trukkum.Keppnin var í raun tvær keppnir, önnur á rútum og hin á trukkum. Keppnin var spennandi og munaði aðeins örfáum sekúndum á efstu mönnum. Keppendur tóku þátt sem einstaklingar en [...]

By |2017-10-16T16:30:09+00:0015. október 2011 | 17:02|
Go to Top