Framundan eru þrjár keppnir í Ökuleikni. Keppnirnar eru öllum opnar.

18. ágúst verður keppni í Vogum á Vatnsleysuströnd. Tímasetning verður auglýst fljótlega og þá verður þrautaplanið sett hér á vefinn.

Sunnudaginn 30. september verður haldin Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni og verður keppnin opin öllum með gild ökuréttindi.

Laugardaginn 13. október verður haldin Íslandsmeistrakeppni í Trukka- og Rútuökuleikni. Sú keppni verður opin öllum sem hafa aukin ökuréttindi en keppt verður í liðum jafnt sem einstaklingskeppni.

Guðmundur Karl Einarsson

10. ágúst 2012 18:20