Fréttir2025-05-28T23:43:37+00:00

Melissa – hátíðardrykkur 2007

Brautin stendur nú 3. árið í röð fyrir hvatningu til neyslu óáfengra drykkja. Að þessu sinni er það Melissa sem er hátíðardrykkur 2007. Drykkurinn er blandaður af Jóa Fel og birtur ásamt fleiri uppskriftum hér [...]

By |28. desember 2006 | 11:34|

Gleðilega hátíð

Brautin óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Jafnfram þakkar félagið veittan stuðning á árinu sem er að líða.Stjórn Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna

By |24. desember 2006 | 13:19|

Umræða um Suðurlandsveg

Brautin – bindindisfélag ökumanna fagnar því frábæra framtaki Sjóvá að hefja umræðu um tvöföldun Suðurlandsvegar. Félagið telur að umbætur á þessum vegarkafla komi til með að skila sér í verulega auknu umferðaröryggi fyrir vegfarendur og [...]

By |4. desember 2006 | 22:09|

Gott framtak lögreglunnar á Akranesi

Brautin – bindindisfélag ökumanna fagnar því framtaki lögreglunnar á Akranesi að senda foreldrum eða forráðamönnum ólögráða ökumanna sem brjóta af sér í umferðinni bréf þar um. Félagið telur að þetta hafi ótvírætt forvarnagildi og hvetur [...]

By |4. desember 2006 | 16:20|

Merkingar við framkvæmdir

Brautin – bindindisfélag ökumanna leggur áherslu á að þeir aðilar sem starfa við framkvæmdir á eða við vegi fari eftir leiðbeiningum Vegagerðarinnar um vegmerkingar við vinnusvæði. Félagið hvetur til þess að merkingar séu frekar fleiri [...]

By |27. nóvember 2006 | 13:28|

Opnun Vímuvarnaviku 2006

Í dag hófst formlega Vímuvarnavika 2006 með kynningarfundi í húsakynnum heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins. Á fundinum voru áherslur og viðburðir vikunnar kynntir. Í tilefni vikunnar undirritaði Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, forvarnasamning til eins árs við Samstarfsráð [...]

By |17. október 2006 | 22:12|

Opið hús

Í dag hefst formlega Vímuvarnavikan 2006. Fjölmargir aðilar standa að vikunni og er Brautin - bindindisfélag ökumanna þeirra á meðal. Vikan stendur yfir til 21. október og verður áhersla lögð á vímuvarnir, sérstaklega upphafsaldur áfengisneyslu.Af [...]

By |17. október 2006 | 09:55|
Go to Top