Ökuleikni á Akureyri 16. júní
Þann 16. júní verður haldin opin Ökuleikni á Akureyri. Keppnin er hluti af Bíladögum á Akureyri og er öllum með gild ökuréttindi heimil þátttaka. Keppnin stendur kl. 11:00 – 14:00. Á því tímabili geta þeir [...]
Sumarið komið af stað
Nú er sumarið gengið í garð með tilheyrandi veðurblíðu. Starf Brautarinnar í sumar verður með nokkuð breyttu sniði frá síðastliðnum sumrum þar sem Veltibíllinn er nú ekki leigður út nema við einstaka hátíðarhöld en að [...]
Ökuleikni Kynnisferða – seinni dagur
Í dag, miðvikudaginn 25. apríl, fór fram síðari hluti Ökuleikni Kynnisferða sem Brautin annaðist. Eins og í gær var keppt í tveimur flokkum: Sprinter og Bova. Keppendur gátu tekið þátt í báðum eða öðrum flokknum. [...]
Ökuleikni Kynnisferða – fyrri dagur
Dagana 24 og 25. apríl stendur Brautin fyrir Ökuleikni á rútum fyrir starfsmenn Kynnisferða. Markmiðið er að auka meðvitund ökumanna fyrirtækisins um nákvæmni í akstri og ökuhæfni. Í dag, þriðjudaginn 24. apríl, fór fram fyrri [...]
Hálkuakstur á Ísafirði 1992
Árið 1992 stóð Bindindisfélag ökumanna fyrir námskeiði í hálkuakstri á Ísafirði. Sjónvarpið fjallaði um málið og var rætt við Einar Guðmundsson og Elvar S. Höjgaard. httpv://www.youtube.com/watch?v=StBatyXxYeA
Aðalfundur Brautarinnar 2012
Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn þriðjudaginn 29. maí kl. 18:00 í Borgartúni 41 í Reykjavík (Ökuskóla 3). Dagskrá fundarins verður í samræmi við 4. gr laga félagsins. Félagsmenn sem greitt hafa félagsgjöld hafa [...]
Áfengið og þrönga hliðið
Þann 1. júní 1962 birtist grein í Brautinni, félagsriti Bindindisfélags ökumanna. Í greininni er fjallað um athyglisverða tilraun sem gerð var á breskum strætisvagnabílstjórum. Hún fólst í að hópur strætisvagnabílstjóra var fenginn til þess að aka í gegnum ákveðna braut með mismunandi mikið magn áfengis í blóðinu. Niðurstaðan var afgerandi: Með auknu áfengi í blóði minnkaði hæfni ökumanna á sama tíma og trú þeirra á sjálfum sér jókst.
Hvað kostar leigubíll?
Framundan er skemmtilegur tími, áramótin. Tækifæri til að hitta vini og fjölskyldu og fagna saman. Það er ekki óalgengt að fagna nýju ári með því að skála. Margir láta það ekki nægja heldur fá sér [...]
Fórstu á jólahlaðborðið á bílnum?
Nú er tími jólahlaðborðanna í algleymingi. Margir skjótast í hádeginu og fara oft á bílnum því vinnan bíður þegar gómsætum veitingum jólahlaðborðsins hefur verið gerð góð skil. Og það er í raun allt í lagi [...]
Íslandspóstur Íslandsmeistri í Ökuleikni
Í dag, 15. október, var haldin Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni á trukkum og rútum. 15 keppendur tóku þátt og kepptu ýmist á rútum og/eða trukkum.Keppnin var í raun tvær keppnir, önnur á rútum og [...]