Þriðjungur ökumanna notar ekki stefnuljós
Í byrjun apríl 2013 gerði Brautin – bindindisfélag ökumanna könnun á stefnuljósanotkun ökumanna. Niðurstöður hennar sýna ótvírætt að stefnljósanotkun höfuðborgarbúa er ábótavant en aðeins 66% ökumanna sem félagið fylgdist með gaf stefnuljós þegar þeir beygðu. Kannaðar voru nokkrar gerðir gatnamóta og fylgst með alls 2.400 ökumönnum. Mismunur eftir hringtorgum Besta stefnuljósanotkunin var á hringtgorginu við [...]