Fréttir

Látinna í umferðinni minnst 17. nóvember

Sunnudagurinn 17. nóvember er alþjóðlegur minningardagur um þá sem hafa látist í umferðinni. Minningarathöfn verður haldin verið þyrlupall bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi kl. 11:00. Klukkan 11:13 verður fórnarlamba umfmerðarslysa minnst með einnar mínútu þögn. Við hvetjum þig til að minnast þeirra sem látist hafa í umferðarslysum og leiða um leið hugann að ábyrgð þinni í [...]

By |2016-12-30T00:12:09+00:0014. nóvember 2013 | 14:15|

Íslandsmeistarar í Ökuleikni á fólksbílum

Í dag, sunnudaginn 6. október, fór fram Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni á fólksbílum. Um var að ræða opna Íslandsmeistarakeppni og voru 18 keppendur skráðir til leiks. Keppt var í tveimur riðlum: Karlariðli og kvennariðli. Keppendur óku í gegnum bra utirnar á VW bifreiðum sem Hekla lánaði. Í keppendahóp dagsins voru nokkrir fyrrum Íslandsmeistarar og því ljóst [...]

By |2017-10-16T16:30:06+00:006. október 2013 | 18:15|

Jón Sverrir og Atli Grímur Íslandsmeistararar

Í dag, laugardaginn 5. október, fór fram Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni á trukkum og rútum. Það var Brautin – bindindisfélag ökumanna sem hélt keppnina í samstarfi við Öskju, Sjóvá, Ölgerðina, Ökukennarafélag Íslands, SBA Norðurleið, Eimskip og Kynnisferðir. Fyrst fór fram keppni í rútuökuleikni þar sem keppendur kepptu annars vegar á stórri rútu og hins vegar á [...]

By |2017-10-16T16:30:13+00:005. október 2013 | 18:53|

Íslandsmeistarakeppnir í Ökuleikni 5-6. október

Helgina 5 - 6. október stendur mikið til en þá fara fram Íslandsmeistarakeppnir í Ökuleikni. Keppnirnar fara fram á svæði Ökulskóla 3 við Borgartún 41 í Reykjavík (þar sem Strætó var áður með aðstöðu). Laugardaginn 5. október verður keppt á trukkum og rútum. Rútukeppnin hefst kl. 12 og trukkakeppnin kl. 14. Mæting keppenda er 30 [...]

By |2017-10-16T16:30:06+00:0018. september 2013 | 22:55|

60 ára afmælisfagnaður Brautarinnar

Þann 29. September 1953 var félagið okkar stofnað og því verða 60 ár liðin frá stofnun félagsins á sunnudaginn.  Félagið hefur unnið ötullega að forvarnastarfi öll  þessi ár og er enn að. Í tilefni afmælisins er félögum boðið að koma í Skipholt 4a í Reykjavík milli kl. 15 og 17, þiggja veitingar og skoða hluta [...]

By |2016-12-30T00:12:09+00:0017. september 2013 | 08:40|

Ökuleikni í Vogum laugardaginn 17. ágúst

Laugardaginn 17. ágúst verður keppt í Ökuleikni í Vogunum sem hluti af Fjölskyldudögum 2013 í Vogum. Brautin annast Ökuleikni sem hefst kl. 12:45 við Stóru-Vogaskóla. Þátttaka er ókeypis en allir keppendur aka í gegnum brautina á VW sem Hekla lánar til keppninnar. Hér fyrir neðan má sjá þrautaplanið sem ekið verður í gegnum. Þrautaplan undankeppnir [...]

By |2017-10-16T16:30:06+00:0015. ágúst 2013 | 14:15|

4% nýrra reiðhjóla í verslunum standast reglugerð um búnað reiðhjóla

Brautin – bindindisfélag ökumanna hefur undanfarin ár fylgst með því hvernig reiðhjólaverslanir fara eftir reglugerð um búnað reiðhjóla.  Því miður fara margar verslanir ekki eftir þessari reglugerð.  Það sem verra er, það virðist enginn opinber aðili fylgjast með því að henni sé fylgt eftir. Í könnun sem Brautin gerði í vor kom í ljós að [...]

By |2016-12-30T00:12:11+00:0025. júní 2013 | 11:41|

Gullmerki Umferðarráðs veitt

Karl V. Matthíasson, formaður Umferðarráðs, afhendir Sigurði Helgasyni, framkvæmdastjóra Umferðarráðs, gullmerki Umferðarráðs Á fundi Umferðarráðs, fimmtudaginn 20. júní, voru þeir Sigurður Helgason og Guðbrandur Bogason sæmdir gullmerki ráðsins í þakklætisskyni fyrir ötult starf þeirra í þágu umferðaröryggis á Íslandi undanfarna áratugi. Sigurður hefur unnið að umferðarmálum frá árinu 1987, hefur starfað hjá Umferðarráði og [...]

By |2016-12-30T00:12:11+00:0022. júní 2013 | 22:23|

Úrslit í Ökuleikni á Akureyri

Í dag, föstudaginn 14. júní, var haldin Ökuleikni á Akureyri sem hluti af dagskrá Bíladaga. Keppnin var vel heppnuð og þreyttu 17 ökumenn keppni. Úrslitin urðu þessi: Kvennariðill Helga Jósepsdóttir, 159 sekúndur Freydís Rut Árnadóttir, 261 sekúnda Lena Snæland, 275 sekúndur Karlariðill Jósep Snæbjörnsson, 109 sekúndur Snæþór Ingi, 170 sekúndur Tryggvi Gunnarsson, 190 sekúndur Úrslit [...]

By |2017-10-16T16:30:06+00:0014. júní 2013 | 18:29|

Ökuleikni á Akureyri 14. júní

Þann 14. júní nk verður haldin Ökuleikni sem hluti af Bíladögum á Akureyri. Keppnin fer fram á akstursíþróttasvæði Bílaklúbbs Akureyrar og hefst kl. 16:00. Þátttaka er ókeypis og öllum með gild ökuréttindi heimil þátttaka. Keppendur aka í gegnum brautina á VW bifreið sem Hekla leggur til. Hægt er að skrá sig til leiks með því [...]

By |2017-10-16T16:30:06+00:009. júní 2013 | 22:32|

Aðalfundur 28. maí

Stefán Eiríksson lögreglustjóri verður gestur fundarins. Aðalfundur Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna verður haldinn þriðjudaginn 28. maí 2013 kl. 18:00 í Borgartúni 41 (Ökuskóla 3). Dagskrá fundarins verður í samræmi við 4. gr laga félagsins. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, verður gestur fundarins og mun hann kynna nýja hugsun í umferðaröryggismálum: Umferðarsáttmála. Félagsmenn sem greitt hafa félagsgjöld [...]

By |2016-12-30T00:12:11+00:0014. maí 2013 | 21:12|
Go to Top