Látinna í umferðinni minnst 17. nóvember
Sunnudagurinn 17. nóvember er alþjóðlegur minningardagur um þá sem hafa látist í umferðinni. Minningarathöfn verður haldin verið þyrlupall bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi kl. 11:00. Klukkan 11:13 verður fórnarlamba umfmerðarslysa minnst með einnar mínútu þögn. Við hvetjum þig til að minnast þeirra sem látist hafa í umferðarslysum og leiða um leið hugann að ábyrgð þinni í [...]