Þann 29. september 2013 varð félagið 60 ára. Af því tilefni var haldin afmælismóttaka fyrir félagsmenn.