Ökuleikni á Akureyri 2012Þann 14. júní nk verður haldin Ökuleikni sem hluti af Bíladögum á Akureyri. Keppnin fer fram á akstursíþróttasvæði Bílaklúbbs Akureyrar og hefst kl. 16:00. Þátttaka er ókeypis og öllum með gild ökuréttindi heimil þátttaka. Keppendur aka í gegnum brautina á VW bifreið sem Hekla leggur til.

Hægt er að skrá sig til leiks með því að smella hér. 

Hér má sjá þrautaplanið sem ekið verður í gegnum: Þrautaplan undankeppnir 2013

Guðmundur Karl Einarsson

9. júní 2013 22:32