Fréttir

Skortur á dómgreind

"Hvernig er hægt að ætlast til þess að drukkið fólk hafi rænu á að sýna dómgreind þegar skortur á sömu greind er bein afleiðing af neyslu þess löglega vímuefnis sem hinn drukkni er búinn að innbyrða?" Þannig spyr rithöfundinn Stefán Máni Sigþórsson í Morgunblaðinu í dag. Hann er m.a. þekktur fyrir bækurnar Hótel Kalifornía og [...]

By |2016-12-30T00:12:30+00:0019. maí 2006 | 17:00|

Eitur

Stefán Máni Á dögunum gerðist annálaður prýðispiltur sekur um að aka bifreið undir áhrifum áfengis. Hann skemmdi umferðarmannvirki, stofnaði eigin lífi og annarra í stórhættu og var á endanum handtekinn og færður í fangaklefa. Atburður þessi hafði miklar og neikvæðar afleiðingar fyrir manninn og hans nánasta umhverfi, bæði til lengri og skemmri tíma litið. Þið [...]

By |2010-08-27T04:55:47+00:0019. maí 2006 | 04:54|

Veltibíllinn vinsæll

Í maí hefur verið mikið að gera í tengslum við Veltibílinn. Það er vinsælt að fá hann í heimsókn á ýmis konar hátíðir í skólum og fyrirtækjum og hefur stundum verið beðið um bílinn oft sama dag. Í haust var opnuð sérstök upplýsingasíða fyrir Veltibílinn, www.veltibillinn.is, og þar má sjá myndir af bílnum í notkun [...]

By |2016-12-30T00:12:30+00:0016. maí 2006 | 10:27|

Aðalfundur

Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn þriðjudaginn 16. maí n.k. kl. 18:00 í Brautarholti 4a, Reykjavík.Dagskrá fundarins verður skv. ákvæðum 4. greinar laga félagsins.  Félagsmenn sem greiddu félagsgjöld sín fyrir árið 2005 hafa atkvæðisrétt á aðalfundinum.Stjórn Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna.

By |2010-08-16T22:34:29+00:001. maí 2006 | 11:43|

Ökuleikni framhaldsskólanna

Í dag, laugardaginn 22. apríl, var haldin Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni framhaldsskólanna. 12 keppendur mættu til leiks og óku í gegnum fjögur þrautaplön. Keppnin var gríðarlega spennandi og munaði nema nokkrum sekúndum á efstu mönnum. Keppt var í tveimur riðlum, karlariðli og kvennariðli og Íslandsmeistarar krýndir í hvorum riðli. Íslandsmeistari kvenna er Erla Steinþórsdóttir í Verkmenntaskólanum [...]

By |2017-10-16T16:30:12+00:0022. apríl 2006 | 21:05|

Ályktun stjórnar

Á stjórnarfundi í dag, mánudaginn 3. apríl, samþykkti stjórn félagsins eftirfarandi ályktun:Stjórn Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna lýsir áhyggjum yfir óskráðum vinnnuvélum í umferðinni. Í umferðinni er dag hvern ekið óskráðum og ótryggðum vinnuvélum sem geta valdið alvarlegum slysum og þannig óvíst að tjón fáist bætt.  Félagið telur afar mikilvægt að þessi mál séu tekin til [...]

By |2010-08-16T22:34:29+00:003. apríl 2006 | 19:16|

Ökuleikni framhaldsskólanna

Laugardaginn 22. apríl verður haldin úrslitakeppni í Ökuleikni framhaldsskólanna. Keppnisrétt hafa efstu keppendur úr forkeppnum sem haldar voru í haust. Keppnin verður haldin við hús Sjóvá í Kringlunni 5. Verðlaun verða veitt fyrir efstu þrjú sæti. Íslandsmeistararnir fá fríar tryggingar í eitt ár frá Sjóvá-strax og 2.-3. sæti fá Nokia farsíma. Þá mun það nemendafélag [...]

By |2017-10-16T16:30:12+00:002. apríl 2006 | 17:33|

Séð og heyrt vekur athygli á bindindi sem lífsstíl

„Æ fleiri þekktir og skapandi einstaklingar gefa það út opinberlega að þeir noti ekki áfengi,“ segir Róbert Róbertsson aðstoðarritstjóri tímaritsins Séð og heyrt í grein í nýlegu tölublaði sem kom út 16. mars. Nefndir eru á nafn um áttatíu þekktir Íslendingar sem skapa „allsgáðu tískuna“ og „fá meira út úr lífinu án áfengis“.Í þessum hópi [...]

By |2016-12-30T00:12:30+00:0024. mars 2006 | 10:50|

Baróninn – hátíðardrykkur 2006

Vert er að vekja athygli á því að hægt er að nálgast uppskriftir að mörgum óáfengu drykkju hér á heimasíðu félagsins. Til þess að komast inn á slóðina er nóg að smella á Óáfengir drykkir hér til hliðar.Fyrir jólin 2004 var kynntur hátíðardrykkur 2005, Fiesta, en fyrir jólin 2005 var haldinn blaðamannafundur á Te og [...]

By |2016-12-30T00:12:30+00:0012. mars 2006 | 17:04|

Söluaðilum reiðhjóla send áskorun

Í dag verður dreift bréfi sem Brautin – bindindisfélag ökumanna sendi söluaðilum reiðhjóla fyrir helgi. Í bréfinu er skorað á seljendur að tryggja að ekki verði til sölu ólögleg reiðhjól í verslun þeirra. Félagið gerði könnun á ástandi reiðhjóla í fyrravor og kom þá í ljós að 47% reiðhjóla í verslunum voru ólögleg. Miðað var [...]

By |2016-12-30T00:12:30+00:0027. febrúar 2006 | 08:00|

Ný heimasíða

Nú hefur félagið opnað nýja heimasíðu. Nýja síðan inniheldur sama efni og sú gamla, en útlitið nýtt. Félagið hefur notað lénið www.brautin.is síðan árið 2000 og hefur mikilvægi góðrar heimasíðu aukist jafnt og þétt síðan. Mikilvægt er að geta fylgst með starfi félagins á einfaldan hátt og nýtist síðan vel til þess.Það er von félagsins [...]

By |2010-08-16T22:34:29+00:0022. febrúar 2006 | 23:02|

Ályktun stjórnar

Á stjórnarfundi þann 9. janúar 2006 var samþykkt eftirfarandi ályktun: Stjórn Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna hvetur framleiðendur og innflytjendur áfengis til þess að fara að íslenskum lögum og hætta auglýsingum á áfengum drykkjum. Þá er einnig átt við auglýsingar á vörumerkjum sem vísa til samsvarandi áfengra drykkja. Vísindamenn við Connecticut háskóla í Bandaríkjunum hafa komist [...]

By |2010-08-16T22:34:29+00:0020. febrúar 2006 | 11:39|

Áfengisauglýsingar auka drykkju

Það hefur lengi verið eitt af baráttumálum félagsins að auka ekki aðgengi að áfengi og að koma í veg fyrir auglýsingar á því eins og kostur er. Það er vitað mál að aukinni neyslu á áfengi fylgja fleiri vandamál, s.s. ölvunarakstur, áfengissýki o.fl. Því hefur verið haldið fram að auglýsingar á áfengi skili sér ekki [...]

By |2010-08-16T22:34:29+00:004. janúar 2006 | 05:56|
Go to Top