Skortur á dómgreind
"Hvernig er hægt að ætlast til þess að drukkið fólk hafi rænu á að sýna dómgreind þegar skortur á sömu greind er bein afleiðing af neyslu þess löglega vímuefnis sem hinn drukkni er búinn að innbyrða?" Þannig spyr rithöfundinn Stefán Máni Sigþórsson í Morgunblaðinu í dag. Hann er m.a. þekktur fyrir bækurnar Hótel Kalifornía og [...]