VIKA 43
Vímuvarnavika 2008 verður haldin fimmta árið í röð og stendur yfir dagana 19. – 25. október nk. eða í viku 43. Framvegis verður þessi 43. vika ársins notuð til að kynna málefni vímuvarna á Íslandi og heitir þá verkefnið framvegis „VIKA 43“.Vika 43 er vettvangur 20 félagasamtaka sem vilja leggja forvörnum lið og/eða hafa forvarnir [...]