Nú hafa félagsgjöld 2008 verið send til greiðandi félagsmanna. Félagsmenn sem náð hafa 70 ára aldri fá frítt árgjald. Félagsgjöldin eru mikilvæg tekjulind fyrir félagið og þar sem þær eru ekki margar eru félagsmenn hvattir til þess að greiða seðilinn.
Að gefnu tilefni skal það tekið fram að ekki bætist við aukakostnaður þótt seðillinn sé greiddur eftir eindaga, sem var 2. maí sl.

Guðmundur Karl Einarsson

5. maí 2008 13:41