Nú hafa félagsgjöld fyrir árið 2007 verið send út og flestir ættu að vera búnir að fá þau. Tekjuleiðir félagsins eru ekki margar og því eru félagar hvattir til þess að greiða gjöldin sem fyrst. Sem fyrr bjóðum við upp á greiðslukortaþjónustu og hvetjum við félaga sérstaklega til þess að nýta sér hana þar sem það sparar félaginu kostnað við innheimtu. Þeir sem hafa áhuga á að nýta sér þjónustuna geta sent póst á felagsgjold (hjá) brautin.is eða haft samband við skrifostofuna í síma 588 9070.

Guðmundur Karl Einarsson

31. mars 2007 14:01