Nú hafa verið sendir út gíróseðlar  í happdrættir Brautarinnar árið 2007. Að þessu sinni verður dregið 31. desember og eru vinningar úttektir í Sjónvarpsmiðstöðinni. Happdrættið er eitt af mikilvægum fjáröflunartækjum sem félagið hefur yfir að ráða og því eru félagar og aðrir velunnarar hvattir til þess að styðja við starfið með kaupum á miða.

Guðmundur Karl Einarsson

30. nóvember 2007 14:30