Fréttir

Ökuleikni í Vogum 18. ágúst

Á morgun, laugardaginn 18. ágúst verður haldin Ökuleikni í Vogum á Vatnsleysuströnd. Keppnin er hluti af fjölskyldudögum í Vogum og verður Veltibíllinn einnig á staðnum. Kl. 12:15 munu formenn nefnda bæjarins leiða saman hesta sína í Ökuleikni á fjarstýrðum bílum. Kl. 12:45 hefst svo Ökuleikni þar sem allir sem vilja geta tekið þátt. Keppt verður [...]

By |2017-10-16T16:30:08+00:0017. ágúst 2012 | 11:22|

Ökuleiknikeppnir framundan

Framundan eru þrjár keppnir í Ökuleikni. Keppnirnar eru öllum opnar. 18. ágúst verður keppni í Vogum á Vatnsleysuströnd. Tímasetning verður auglýst fljótlega og þá verður þrautaplanið sett hér á vefinn. Sunnudaginn 30. september verður haldin Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni og verður keppnin opin öllum með gild ökuréttindi. Laugardaginn 13. október verður haldin Íslandsmeistrakeppni í Trukka- og [...]

By |2017-10-16T16:30:08+00:0010. ágúst 2012 | 18:20|

Úrslit ökuleikni á Akureyri 16. júní 2012

Rétt í þessu var að ljúka keppni í Ökuleikni á Akureyri. Keppnin var hluti af dagskrá Bíladaga og var öllum heimil þátttaka. Keppendur voru 10 talsins og urðu úrslit þessi: Kvennariðill Anna Pálsdóttir 142 sek Indiana Róbertsdóttir 210 sek Ástrún Jónasdóttir 213 sek Karlariðill Stígur keppnis 122 sek Júlíus Ævarssoon 131 sek Guðni Þór Jósepsson [...]

By |2017-10-16T16:30:08+00:0016. júní 2012 | 14:36|

Veltibíllinn á Kótelettunni á Selfossi

Mikil aðsókn var að veltibílnum að venju þegar hann var á Selfossi laugardaginn 9. júní. Rúmlega 600 manns fóru í bílinn og voru það allt frá því að vera ungabörn og upp í fólk á sjötugsaldri.  Óumdeilt er hve skilaboðin eru sterk fyrir þá sem prófa bílinn.  Það borgar sig að spenna beltin - ALLTAF. [...]

By |2016-12-30T00:12:14+00:009. júní 2012 | 21:10|

Ökuleikni á Akureyri 16. júní

Þann 16. júní verður haldin opin Ökuleikni á Akureyri. Keppnin er hluti af Bíladögum á Akureyri og er öllum með gild ökuréttindi heimil þátttaka. Keppnin stendur kl. 11:00 – 14:00. Á því tímabili geta þeir sem vilja taka þátt mætt á svæðið og farið hring í brautinni. Verðlaunaafhendin verður í lokin. Keppnin gengur út á [...]

By |2017-10-16T16:30:09+00:005. júní 2012 | 15:02|

Sumarið komið af stað

Nú er sumarið gengið í garð með tilheyrandi veðurblíðu. Starf Brautarinnar í sumar verður með nokkuð breyttu sniði frá síðastliðnum sumrum þar sem Veltibíllinn er nú ekki leigður út nema við einstaka hátíðarhöld en að öðru leyti er hann staðsettur í Ökuskóla 3 þar sem ökunemar fara veltu. Þó er bíllinn búinn að vera tvisvar [...]

By |2016-12-30T00:12:16+00:004. júní 2012 | 22:40|

Ökuleikni Kynnisferða – seinni dagur

Í dag, miðvikudaginn 25. apríl, fór fram síðari hluti Ökuleikni Kynnisferða sem Brautin annaðist. Eins og í gær var keppt í tveimur flokkum: Sprinter og Bova. Keppendur gátu tekið þátt í báðum eða öðrum flokknum. Úrslitin urðu þessi: A flokkur Bova Rafn Finnbogason (201 sek) Sigurður S. Jónsson (211 sek) Hrafn Hauksson (267 sek) B [...]

By |2017-10-16T16:30:09+00:0025. apríl 2012 | 19:45|

Ökuleikni Kynnisferða – fyrri dagur

Dagana 24 og 25. apríl stendur Brautin fyrir Ökuleikni á rútum fyrir starfsmenn Kynnisferða. Markmiðið er að auka meðvitund ökumanna fyrirtækisins um nákvæmni í akstri og ökuhæfni. Í dag, þriðjudaginn 24. apríl, fór fram fyrri hluti keppninnar. Keppt var á tveimur bílum: Sprinter og Bova. Keppendur gátu ekið á báðum bílum eða öðrum hvorum. Í [...]

By |2017-10-16T16:30:09+00:0024. apríl 2012 | 21:34|

Hálkuakstur á Ísafirði 1992

Árið 1992 stóð Bindindisfélag ökumanna fyrir námskeiði í hálkuakstri á Ísafirði. Sjónvarpið fjallaði um málið og var rætt við Einar Guðmundsson og Elvar S. Höjgaard. httpv://www.youtube.com/watch?v=StBatyXxYeA

By |2016-12-30T00:12:16+00:0014. apríl 2012 | 17:47|

Aðalfundur Brautarinnar 2012

Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn þriðjudaginn 29. maí kl. 18:00 í Borgartúni 41 í Reykjavík (Ökuskóla 3). Dagskrá fundarins verður í samræmi við 4. gr laga félagsins. Félagsmenn sem greitt hafa félagsgjöld hafa atkvæðisrétt á fundinum.

By |2016-12-30T00:12:16+00:0012. apríl 2012 | 11:13|

Íslandspóstur Íslandsmeistri í Ökuleikni

Í dag, 15. október, var haldin Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni á trukkum og rútum. 15 keppendur tóku þátt og kepptu ýmist á rútum og/eða trukkum.Keppnin var í raun tvær keppnir, önnur á rútum og hin á trukkum. Keppnin var spennandi og munaði aðeins örfáum sekúndum á efstu mönnum. Keppendur tóku þátt sem einstaklingar en [...]

By |2017-10-16T16:30:09+00:0015. október 2011 | 17:02|

Trukka- og rútuökuleikni

Þann 15. október 2011 verður seinni hluti Íslandsmeistarakeppninnar í Ökuleikni haldinn á svæði Ökuskóla 3 við Borgartún. Um er að ræða Trukkaökuleikni og Rútuökuleikni. Keppnin fer þannig fram að fyrst verður keppt á tveimur rútum (stórri annars vegar og lítilli hins vegar) og hins vegar á tveimur trukkum (stórum og litlum). Ekið er í gegnum [...]

By |2017-10-16T16:30:09+00:003. október 2011 | 22:20|
Go to Top