Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni er að jafnaði haldin árlega í september eða byrjun október. Fylgist með hér á vefnum.
Ökuleikni í Vogunum á laugardaginn
Brautin mun sjá um Ökuleikni og kassabílarallý á Fjölskyldudögum í Vogunum laugardaginn 16. júní og verða keppnirnar haldnar við Stóru-Vogaskóla. Hægt er að skrá sig í afgreiðslu íþróttamiðstöðvarinnar í Vogunum í síma 440-6220. Í Ökuleikninnni keppa allir á VW frá Heklu. Keppt verður í karla og kvennariðli og veitt verða verðlaun fyrir efstu sætin. Í Kassabílarallýinu verða veitt [...]