Ályktun stjórnar
Á stjórnarfundi þann 9. janúar 2006 var samþykkt eftirfarandi ályktun: Stjórn Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna hvetur framleiðendur og innflytjendur áfengis til þess að fara að íslenskum lögum og hætta auglýsingum á áfengum drykkjum. Þá er [...]
Áfengisauglýsingar auka drykkju
Það hefur lengi verið eitt af baráttumálum félagsins að auka ekki aðgengi að áfengi og að koma í veg fyrir auglýsingar á því eins og kostur er. Það er vitað mál að aukinni neyslu á [...]
Gleðilegt ár
Brautin – bindindisfélag ökumanna óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegs árs og þakkar fyrir stuðninginn á liðnu ári. […]
Ökuleikni
Ökuleikni framhaldsskólanna hefur gengið vel. Við heimsóttum 8 skóla á höfuðborgarsvæðinu og fórum einnig á Akureyri og Egilsstaði. Yfir 50 keppendur hafa tekið þátt, og er því von á spennandi úrslitakeppni eftir áramót. Við lentum [...]
Ökuleikni framhaldsskólanna
Nú er hafið verkefni sem félagið hefur unnið lengi að. Það er Ökuleikni framhaldsskólanna. Fyrsta keppnin var haldin í Menntaskólanum í Kópavogi miðvikudaginn 12. október við Laugardalsvöllinn. Sigurvegari í karlariðli var Eyþór Arnar Ingvarsson og [...]
Nýr Veltibíll
Þann 5. október tóku Sjóvá, Brautin, bindindisfélag ökumanna og Umferðarstofa við nýjum veltibíl sem Hekla hf. og Volkswagen verksmiðjurnar gefa til að vekja athygli á gildi bílbelta fyrir umferðaröryggi. Þetta er þriðji bíllinn sem Hekla [...]
Ályktanir aðalfundar
Á 31. aðalfundi félagsins sem haldinn var í Reykjavík þann 26. maí síðastliðinn voru samþykktar nokkrar ályktanir um mál sem lúta að umferðaröryggi og eru félaginu hugleikin. Þær eru eftirfarandi: […]
Veltibíllinn í ágúst
Sumartíminn er alltaf frekar rólegur í tengslum við Veltibílinn. Í ágúst hefur hann þó verið notaður í Galtalæk um verslunarmannahelgina. Hann var líka á Hafnardögum í Þorlákshöfn og loks á uppskeruhátíð í Miðbergi Breiðholti. Á [...]
Nýtt merki
Nú hefur stjórn félagsins lagt til að neðangreint merki verði tekið í notkun og notað sem merki félagsins. Í kjölfar breytingar á nafni var talið nauðsynlegt að breyta merki félagsins. […]
Tillaga að nýju merki
Á 31. aðalfundi Bindindisfélags ökumanna, sem haldinn var í Reykjavík þann 26. maí 2005, var samþykkt breyting á 1. grein laga félagsins. Hún felur í sér að nafn félagsins breytist í Brautin, bindindisfélag ökumanna. Í [...]