Veltibíllinn heimsækir alla grunnskóla á Austurlandi
Á þessu ári hefur verið mikið að gera hjá okkur í Veltibílnum. Við höfum farið í 46 heimsóknir og hafa yfir 16.375 farþegar farið veltu í bílnum hjá okkur. Dagana 10. - 14. október ætlum [...]
Aðalfundur 2022
Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn miðvikudaginn 27. apríl 2022 kl. 17:00. Fundurinn fer fram á neðri hæð kirkju Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56. Dagskrá fundarins er samkvæmt 4. greinar laga félagsins: Skýrsla stjórnar fyrir [...]
Áframhaldandi samningur undirritaður við Eimskip
Síðustu ár hefur Eimskip stutt myndarlega við bakið á Veltibílnum og fyrir það er félagið þakklátt. Í gær var svo undirritaður samningur milli Brautarinnar og Eimskips út árið 2023 um áframhaldandi stuðning Eimskips. Fyrir [...]
Jóhann E. Björnsson kvaddur
Í dag kveðjum við góðan félaga okkar Jóhann E. Björnsson, sem lést á Droplaugarstöðum þann 28. júlí síðastliðinn. Jóhann var um árabil einn af máttarstólpum BFÖ, sat í stjórn félagsins og lagði gjörva hönd á [...]
Aðalfundur 2021
Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn þriðjudaginn 11. maí 2021 kl. 18:00. Fundurinn fer fram í Víkurhvarfi 1, gengið er inn að ofanverðu. Dagskrá fundarins er samkvæmt 4. greinar laga félagsins: Skýrsla stjórnar fyrir [...]
Styrkur úr Minningarsjóði Lovísu Hrundar
Minningarsjóður Lovísu Hrundar afhenti í dag myndarlegan styrk til Brautarinnar – bindindisfélags ökumanna að upphæð 2.000.000 kr. vegna endurnýjunar á Veltibílnum. Síðastliðin 25 ár hefur félagið notað Veltibílinn markvisst til þess að vekja athygli landsmanna [...]
Vestfjarðavísitasía gengur vel
Þessa dagana er Veltibíllinn að heimsækja grunnskólana á Vestfjörðum. Markmiðið er einfalt: Að öll grunnskólabörn á Vestfjörðum upplifi mikilvægi bílbeltanna og láti það þannig aldreið undir höfuð leggjast að sleppa beltunum. Við byrjuðum á [...]
Veltibíllinn fer hring um Vestfirðina
Dagana 20. - 23. september 2020 mun Veltibíllinn heimsækja alla grunnskóla á Vestfjörðum. Þegar Brautin - bindindisfélag ökumanna var stofnað árið 1953 var félagið rekið í deildum en árið 1999 var rekstrarforminu breytt og [...]
Brautin fær nýjan Veltibíl afhentan
Í dag fékk Brautin - bindindisfélag ökumann afhentan spunkunýjan Veltibíl af nýjustu gerð Volkswagen Golf frá Heklu. Við sama tækifæri var undirritaður áframhaldandi samstarfssamningur á milli Brautarinnar og Heklu. Athöfnin fór fram við Perluna [...]
Nýr Veltibíll afhentur fimmtudaginn 9. júní
Verið velkomin á frumsýningu á nýjum veltibíl sunnan við Perluna í Öskjuhlíð fimmtudaginn 9. júlí kl. 15:00. Um er að ræða splunkunýjan Volkswagen Golf frá HEKLU og er hann í eigu Brautarinnar. Markmiðið með [...]