Trukka- og rútuökuleikni 13. október
Laugardaginn 13. október 2012 verður seinni hluti Íslandsmeistarakeppninnar í Ökuleikni haldinn á svæði Ökuskóla 3 við Borgartún. Um er að ræða Trukkaökuleikni og Rútuökuleikni. Keppnin fer þannig fram að fyrst verður keppt á tveimur rútum [...]
Íslandsmeistrar í Ökuleikni 2012
Í dag, sunnudaginn 30 . september, var haldin Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni. 18 keppendur tóku þátt í keppninni og varð niðurstaðan sú að Íslandsmeistarar eru Ævar Sigmar Hjartarson í karlariðli og Ragna Óskarsdóttir í kvennariðli. Lítið [...]
Íslandsmeistarakeppni í Ökuleikni 2012
Ákveðið hefur verið að Íslandsmeistarakeppnin í Ökuleikni verði haldin sunuudaginn 30. september á svæði Ökuskóla 3 á Kirkjusandi í Reykjavík. Eins og venjulega er keppt í kvennariðli og karlariðli. Veitt verða verðlaun fyrir efstu þrjú [...]
Úrslit Ökuleikni í Vogum
Í dag, laugardaginn 18. ágúst, fara fram fjölskyldudagar í Vogum á Vatnsleysuströnd. Ökuleiknin var á svæðinu og var haldin keppni fyrir þá sem vildu. 11 manns tóku þátt en keppt var á VW Golf sem [...]
Ökuleikni í Vogum 18. ágúst
Á morgun, laugardaginn 18. ágúst verður haldin Ökuleikni í Vogum á Vatnsleysuströnd. Keppnin er hluti af fjölskyldudögum í Vogum og verður Veltibíllinn einnig á staðnum. Kl. 12:15 munu formenn nefnda bæjarins leiða saman hesta sína [...]
Ökuleiknikeppnir framundan
Framundan eru þrjár keppnir í Ökuleikni. Keppnirnar eru öllum opnar. 18. ágúst verður keppni í Vogum á Vatnsleysuströnd. Tímasetning verður auglýst fljótlega og þá verður þrautaplanið sett hér á vefinn. Sunnudaginn 30. september verður haldin [...]
Minningarorð um Elsu Haraldsdóttur
Í dag kveðjum við traustan og kæran félaga. Elsa var virkur félagi í Brautinni - bindindisfélagi ökumanna, árið 1985 tók hún fyrst sæti í stjórn félagsins og var stjórnarmaður til ársins 1999 eða í 15 [...]
Úrslit ökuleikni á Akureyri 16. júní 2012
Rétt í þessu var að ljúka keppni í Ökuleikni á Akureyri. Keppnin var hluti af dagskrá Bíladaga og var öllum heimil þátttaka. Keppendur voru 10 talsins og urðu úrslit þessi: Kvennariðill Anna Pálsdóttir 142 sek [...]
Ökuleikni á Bíladögum í dag kl 11-14.
Ökuleikni verður haldin í dag, 16. júní, á svæði Bílaklúbbs Akureyrar. Þátttaka er opin öllum með gild ökuréttindi. Niðurstöður verða birtar jafnóðum á Facebook síðu Ökuleikninnar, www.facebook.com/okuleikni.
Veltibíllinn á Kótelettunni á Selfossi
Mikil aðsókn var að veltibílnum að venju þegar hann var á Selfossi laugardaginn 9. júní. Rúmlega 600 manns fóru í bílinn og voru það allt frá því að vera ungabörn og upp í fólk á [...]