Heilbrigðir lífshættir hafi forgang
Tillaga Íslands þess efnis að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin setji heilbrigða lífshætti efst á forgangslista sinn var samþykkt einróma á fundi framkvæmdastjórnar samtakanna 20. janúar. […]
Tillaga Íslands þess efnis að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin setji heilbrigða lífshætti efst á forgangslista sinn var samþykkt einróma á fundi framkvæmdastjórnar samtakanna 20. janúar. […]
Norðmenn hvetja til takmörunar á saltnotkun í umferðinni. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við formann Félags norskra bíleigenda (NAF) Skoða viðtalið
Dregið hefur verið í happdrætti BFÖ. Eftirfarandi númer hlutu vinning: […]
Öll tímarit sem Bindindisfélag ökumanna hefur gefið út í hálfa öld eru nú komin á Netið. […]
Á vef Vegagerðarinnar er nú hægt að skoða mælingar á aksturshraða og bili milli bíla á meira en tuttugu stöðum á þjóðvegum landsins. […]
Nordic Alcohol and Drug Policy Network og Bindindisfélag ökumanna efndu til norrænnar ráðstefnu um viðfangsefnið “Sober in traffic, safety and responsibility“ í Hveragerði dagana 12.-14. september. […]
Bindindisfélag ökumanna varð fimmtíu ára 29. september 2003. Afmælisins var minnst með sérstökum hátíðarfundi. […]
Helgi Seljan bindindisfrömuður sendi BFÖ ljóð í tilefni af fimmtíu ára afmæli félagsins. Ykkur þakka ágæt störf, aldarhelmings vökutíð. Aðgátar mun ærin þörf, alltaf hollt að vekja lýð. Ægiþung mun umferð nú, alltof dýran heimtir toll. Miklu skiptir menning sú að meta jafnan boðorð holl. Teflið ekki á tæpast vað, teygið ekki görótt vín. Til [...]
Ef gert er ráð fyrir að skipt sé um dekk vor og haust á rúmlega eitt hundrað þúsund bílum hér á landi og að kostnaður við hver skipti sé tæplega fimm þúsund krónur kosta dekkjaskiptin landsmenn um einn milljarð króna á ári. Þetta er mjög varlega áætlað og útgjöld vegna nýrra dekkja ekki talin með.
„Það drepur engan að missa af símtali – en umferðarslys gæti gert það.“ Þetta er haft eftir ráðherra umferðaröryggismála í Bretlandi, en þar í landi verða sektir vegna farsímanotkunar við akstur stórauknar. […]
Aðalfundur Bindindisfélags ökumanna var haldinn að Stangarhyl 4 í Reykjavík miðvikudaginn 21. maí. […]
„Auk þess að hafa útlitið með sér virðist hún hafa afskaplega heilbrigða lífssýn, er metnaðarfull í námi, glaðlynd og hún reykir hvorki né drekkur,“ segir í grein í Helgarblaði DV 31. maí um Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur nýkjörna fegurðardrottningu Íslands. […]
Undirskriftasöfnun gegn lögleiðingu fíkniefna hófst 11. mars og stendur til 18. mars. Um er að ræða alþjóðlegt átak sem ber heitið "Vínaryfirlýsingin 2003". Hægt að lýsa yfir stuðningi á slóðinni www.vimulausaeska.is.